Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Blogg og persnun vefmilum

15. oktber 2009

sustu viku var fjalla um a Frttablainu hversu erfitt a er a loka persnun netinu. Samkvmt umfjllun blasins eru Persnuvernd og dmsmlaruneyti a skoa leiir til enn hertari agera til a bta persnuvernd netinu.  

egar n fjarskiptalg voru sett  ri 2003  var fjalla srstaklega um persnuryggi samfara essum opna mili sem neti er. g minnist ess a hafa urft a sta miklum rsum vegna ess a g taldi nausynlegt a lgfesta skyldu a allar tlvur tengdar netum vru skrar svokallari IP-tlu til ess a hgt vri  a rekja a fr hvaa tlvu tiltekin viskipti gengju ea ef tlvusamskipti vru notu forsvaranlegum ea jafnvel glpsamlegum tilgangi. Undirritaur var sem rherra fjarskiptamla vndur um vilja til ess a stunda persnunjsnir og hefta persnufrelsi og jafnvel tjningafrelsi.

Frlegt vri a rifja ll au skrif upp sem sna auvita a essi vararrstfun, a skr IP-tlur tlvunnar, var nausynleg og rtt. Er g feginn a hafa ekki lti undan eim krfum sem komu r bloggheimum ess tma um a menn gtu skrifa og stunda viskipti netinu n ess a nokkur mguleiki vri til ess a hafa hendur hri eirra sem notuu neti til lglegrar framgngu. En eftir sem ur verur tjningarfrelsi ekki heft en til staar eru leiir  til ess a hafa hendur hri eirra sem brjta lgin.

Bloggi vefmilunum hefur umbreytt allri umru samflaginu og skapa mikla nnd egar kemur a v a koma framfri  skrum skilaboium um menn og mlefni. Og flestu tilliti er bloggi jkvtt og virkjar sem skrifa skran texta og eru viljugir a taka opinbera afstu.  Me blogginu netmilunum gefst tkifri til ess a upplsa hratt, leirtta rangfrslur veri mnnum a a fara me rangt ml og v auvelt a koma v framfri, sem sannara reynist, sem tti j a vera megintilgangur eirra sem eru virkir jmlaumrunni.

En a er a finna  mjg dkkar hliar essum mili egar blogginu  er beitt me forsvaranlegum htti. a er  ekki hirt um a fara rtt me og a er  tt  undir illmlgi og rgbur og rttu mli halla af hrifamiklum fjlmilamnnum og ekktum bloggurum. ar gildir a veldur hver heldur.

heimasu Rkistvarpsins er haldi ti stugri auglsingu bloggsu eins manns. ar er ferinni blogg Egils Helgasonar ttastjrnanda sem er vista vefmilinum Eyjunni en er kynnt srstaklega vegum RV.  Engir arir vefmilar eru kynntir me essum htti heimasu hins ha rkisfjlmiils RV. Allt vri etta gott og blessa ef essi bloggsa tengdist eingngu eim ttum sem essi hrifamikli fjlmilamaur stjrnar hj RV. essari bloggsu heldur Egill ti mestu ritsasu sem ekkist og ar er hann sjlfur fremstur meal jafningja og tir undir stryri og sleggjudma og dregur a nafnlausa skrbenta sem fylgja honum eftir egar honum tekst best upp v a rast a nafngreindum  mnnum  og skeytir hvorki um skmm n heiur egar hann ltur gamminn geysa.

Egill Helgason er um margt hugmyndarkur og flinkur ttastjrnandi.  En hann kann sr ekkert hf bloggfrslum snum og tir undir smann  sem fylgir me egar hann skrifar og opnar san fyrir umsagnir um a sem hann setur fram. Skrif hans blogginu eru jafnan mjg mlefnalegar umsagnir og vibrg vi v sem er frttum. ar setur hann fram nr undantekningarlaust einhverjar fullyringar og oft meiandi ummli um nafngreinda menn sem leyfa sr a hafa ara skoun en Egill sem bloggar Eyjunni  skjli  RV og fer lti fyrir hlutleysi essa starfsmanns rkistvarpsins. Vibrgin lta ekki sr standa eins og sj m bloggsunni rkiskynntu. Hva gengur eim smakru mnnum Pli Magnssyni tvarpsstjra  og ni Jnssyni frttastjra til, a lta a vigangast a starfsmaur RV fi slkan persnulegan agang a  su RV. Hann notar essa vel auglstu su til ess a jna lund sinni gagnvart eim sem honum er np vi einhverra hluta vegna og opnar san gegnum blogg sitt inn lendur mlefnalegrar umru, rgs og illmlgi skjli nafnleyndar.

Mlfrelsi og ritfrelsi eru drmt. En llu frelsi fylgir byrg og v tek g undir athugasemdir sem koma fram Frttablainu dgunum. a er mikilvgt  a ta ekki undir mlefnalega umru og persnun umrum netinu. byrg eirra sem a stunda er mikil.

 

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr