Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Árásin á Alţingi

13. nóvember 2009

 Í vikunni var brotin rúđa í Alţingishúsinu. Árásarađilarnir voru handteknir.  Ofbeldissinnađir mótmćlendur hafa reyndar látiđ lítiđ fyrir sér fara viđ Austurvöll eftir ađ minnihlutastjórnin var mynduđ í febrúar og Vinstri grćnir settust í ríkisstjórn. Ţađ leiđir hugann ađ ţví hvernig málin ţróuđust s.l. haust ţegar bankarnir hrundu og óvissa og skelfing greip um sig međal landsmanna. Almenningur mótmćlti eins og viđ var ađ búast. Viđ ţćr ađstćđur var tćkifćriđ hins vegar gripiđ, ţjóđin afvegaleidd og fólki ýtt út í ađgerđir og jafnvel ofbeldi sem ekki er séđ fyrir endann á.

Ţeir atburđir allir, ađdragandi ţeirra og eftirköst, valda mörgum áhyggjum. Ţađ er ţess vegna nauđsynlegt ađ fram fari umrćđa um ađdragandann allann en líka framgöngu sumra viđ ţessar ađstćđur, og ţá ekki síst stjórnmálamanna sem hreykja sér af ţví ađ tengjast svokölluđum ađgerđasinnum.

Á ţingfundinum 4. febrúar s.l. flutti ég sem forseti Alţingis, rćđu eftir ađ tilkynnt hafđi veriđ um myndun minnihlutastjórnarinnar:
 

„Áđur en gengiđ er til dagskrár vil ég bjóđa ríkisstjórn Jóhönnu Sigurđardóttur velkomna til starfa og óska ráđherrum velfarnađar í mikilvćgum störfum. Ég vona ađ ţeir eigi gott samstarf viđ Alţingi. Jafnframt ţakka ég ráđherrum í ríkisstjórn Geirs Haarde fyrir samstarfiđ og óska ţeim alls hins besta. Héđan frá Alţingi sendum viđ Geir H. Haarde, fyrrverandi forsćtisráđherra, góđar kveđjur.

Mikil umskipti hafa nú orđiđ í íslenskum stjórnmálum. Ríkisstjórn sem naut stuđnings meira en tveggja ţriđju hluta ţingmanna hefur sagt af sér og viđ tekur minnihlutastjórn tveggja flokka. Alţingiskosningar verđa í vetrarlok. Ríkisstjórnir koma og fara, ţađ er hluti af lýđrćđinu og ţeirri stjórnskipan sem viđ búum viđ í landinu og kosningar verđa eigi síđar en á fjögurra ára fresti, en Alţingi stendur hvađ sem á dynur.

Ég verđ ađ viđurkenna fyrir ţingheimi héđan úr stól forseta Alţingis, ađ ég hef veriđ mjög hugsi yfir atburđum síđustu vikna viđ Alţingishúsiđ og er sannarlega ekki einn um ţađ. Veggir ţinghússins hafa veriđ útbíađir, rúđur brotnar í tugatali og ruđst hefur veriđ inn í ţađ međ ofbeldi. Í stjórnarskránni segir ađ eigi megi raska friđi Alţingis né frelsi. Ţess vegna hljótum viđ ađ harma ţessa atburđi. Viđ höfum mótađ okkur leikreglur í samfélaginu á löngum tíma. Ţeim má vissulega breyta en menn verđa ađ fara međ friđi, annars er vođinn vís. Ég vona í lengstu lög ađ atburđirnir viđ Alţingishúsiđ ađ undanförnu bođi ekki nýja siđi í íslenskum stjórnmálum. Alţingi er hornsteinn íslenskrar stjórnskipunar. Ţangađ velur íslenska ţjóđin sína fulltrúa. Stöndum vörđ um Alţingi.“

Svo mörg voru ţau orđ. Í kjölfar árásanna á Alţingishúsiđ ţar sem starfsmenn Alţingis og einkum lögreglumenn urđu fyrir meiđslum, voru einstaklingar handteknir af lögreglu og fćrđir til yfirheyrslu í samrćmi viđ landslög. Ekkert hefur heyrst af ţví hvađa međferđ ţau  mál hafa fengiđ hjá lögreglu, ákćruvaldinu og dómstólum.

Ţađ var öllum  ljóst sem voru starfandi í Alţingishúsinu ţegar ađgerđir náđu hámarki ađ einhverjir ţingmenn Vinstri grćnna voru virkir gerendur og fylgdust grannt međ ţeim atburđum sem áttu sér stađ viđ Austurvöll. 

Nú sitja ţingmenn flokksins  í ríkisstjórn og hafa mikil völd og áhrif. Ţeir eru jafnframt ađ beita sér fyrir miklum  breytingum á sviđi dóms-og lögreglumála. Ţađ eru mjög skiptar skođanir um hvort ţćr breytingar styrkja eđa veikja lögregluna og dómstólana í landinu.  Er ţađ ekki umhugsunarefni?  Og dómsmálaráđherra hefur ekkert pólitískt bakland og virđist verđa undir í ţeim ramma slag sem stendur um útgjalda heimildir ráđuneyta.

En er ţađ ekki líka í samrćmi viđ margrćdda opna stjórnsýslu  sem sitjandi ríkisstjórn bođar, ađ hún  hvetji og gefi lögreglunni tćkifćri til ađ upplýsa um afdrif ţeirra mála sem varđa brot á stjórnarskránni vegna árása á Alţingishúsiđ?

Ţađ hafa veriđ haldnir fréttamannafundir af minna tilefni.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér