Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Er orsteinn a ganga Samfylkinguna?

13. nvember 2009

g var ekki vaknaur grmorgun egar rrisull lesandi Morgunblasins Snfellsnesi hringdi.  Hann urfti ekki a kynna sig ur en hann sagi. Er orsteinn Plsson a ganga Samfylkinguna?  

 

Ha, stundi g upp.  Ertu ekki binn  a lesa Moggann btti hann vi? g var a viurkenna a a hafi g ekki gert, enda vaknai g vi hringinguna  og sagi eins og vinur minn einn sem mtti of seint vinnuna: g get n ekki byrja a vinna vi a lesa Moggann  fyrr en g vakna. Sktu blai, var svari. Hann er su sex, blessaur.

Eftir a hafa flett upp su sex Mogganum og skoa myndina, sem blasti ar vi mr, og lesi myndatextann, var mr satt a segja brugi. Utanrkisrherrann virtist ngur me br sna! Hann var a kveja orstein Plsson eftir fyrsta fund nefndarinnar sem er tla vegum Samfylkingarinnar og byrg VG a vla okkur inn Evrpusambandi. g skyldi vel spurningu vinar mns sem hringdi. Hann kaus Dav sem formann vori 1991. Hann vissi hvern g kaus!  Og hann taldi rtt a g fengi tkifri til ess a skra stuna fr sjnarhorni stuningsmanns fyrrverandi formanns flokkins sem n var  kominn jnustu ssurar Skarphinssonar.

a er nr skiljanlegt a fyrrverandi formaur Sjlfstisflokkins skuli lta vla sig til eirra verka a ganga erinda eirra ssurar og Jhnnu Sigurardttur fullkominni andstu vi stefnu sem Bjarni Benediktsson formaur Sjlfstisflokksins hefur mta. S afstaa er bygg samykkt Landsfundar Sjlfstisflokksins. Nverandi formaur Sjlfstisflokksins  vildi v aeins ganga til virna vi Evrpusambandi  a ur fri fram jaratkvagreisla um hvort vi ttum a hefja virur og jin fengi tkifri til ess a tta sig kostum og gllum aildar  og eim forsendum sem virur ttu a ganga t . Me v ttu forystumenn Evrpusambandsins ekki a urfa a efast um heilindin virunum ef jin samykkti aildarvirur og rkisstjrnin hefi annig skora umbo. En jin var ekki spur.  ess sta var  skipu virunefnd n ess a flokkarnir utan stjrnarinnar fengju tkifri til ess a koma a mlum. Kratarnir Samfylkingunni hfnuu jaratkvagreislu.

a er kaldhni rlaganna  a a skuli hafa veri  kratarnir Samfylkingunni, sem samt Steingrmi Hermannssyni me asto nverandi forseta lveldisins,  rku rtingin bak hins unga forstisrherra septembermnui  ri1988. Stjrn orsteins Plssonar fll og vi tk stjrn sem keyri allt strand me skattglaasta fjrmlarherra sem ekkst hafi uns Steingrmur J. Sigfsson mtti til leiks. Anna sinni var komi baki formanninum unga egar Dav Oddsson felldi hann r formannsstlnum skmmu fyrir kosningarnar 1991.

orsteinn Plsson tk vi Sjlfstisflokknum vi erfiar astur hj flokknum eftir mikinn klofning og sundrungu. a var mat sanngjarnra manna a hann hafi ekki fengi ngjanlegt svigrm og stuning til ess a n ftfestu innan flokksins vegna eirra sem voru reyjufullir og vildu harari plitk og skndjarfari formann. a tldu menn sig f me Dav Oddssyni.

Bjarni Benediktsson tk vi Sjfstisflokknum vi enn erfiari astur en nokkur annar formaur fyrr og sar. a hefi v mtt tla a fyrrverandi formenn flokksins hefu skilning v a hann urfi stuning og fri til ess a styrkja stu sna til ess a takast vi a efla flokkinn og skapa stt um stefnuna og forystu flokkins.  Hann arf ekki v a halda a fyrrverandi formenn gangi gegn honum gurstundu strstu mlum samtmans, ar meal  spurningunni  um aild a Evrpusambandinu.

g get ekki s hvaa nauir rku orstein Plsson til ess a setjast vi bori me starfsmnnum utanrkisruneytisins og srstkum hugamnnum um a vi sttum okkur vi Icesave-samninginn. En lengi m manninn reyna. Vonandi kemur a v a hann skri a fyrir okkur gmlum stuningsmnnum snum hvaa lei hann er og hversvegna hann telur okkur urfa a fara upp hralest ssurar Skarphinssonar til Brussel og frna m.a. v sem hann hafi svo vel gert sem sjvartvegsrherra. g b spenntur eftir a lesa ea heyra r skringar. Hann skuldar mr skringar og vntanlega fleirum sem tra hafa dmgreind hans og hyggindi.
 

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr