Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fjölskylda  


Sturla Böđvarsson er fćddur í Ólafsvík á Snćfellsnesi 23. nóvember 1945. Fađir hans var Böđvar Bjarnason frá Böđvarsholti í Stađarsveit, byggingameistari og byggingafulltrúi í Ólafsvík. Hann lést 1986. Móđir hans var Elínborg Ágústsdóttir frá Mávahlíđ í Fróđárhreppi húsmóđir í Ólafsvík og síđar starfsmađur á barnaheimili Landspítalans Reykjavík. Hún lést voriđ 2002.

 

Eiginkona hans er Hallgerđur Gunnarsdóttur frá Hjarđarfelli, Miklaholtshreppi í Snćfellsness- og Hnappadalssýslu. Brúđkaup ţeirra var áriđ 1967 á vígsludegi Ólafsvíkurkirkju ţann 19. nóvember og vorum ţau fyrstu brúđhjónin sem voru gefin saman í kirkjunni. Hallgerđur er stúdent frá Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ og međ embćttispróf í lögfrćđi frá Háskóla Íslands. Hún er fulltrúi hjá Sýslumanninum í Kópavogi og starfsmađur Gjafsóknarnefndar.

 
 
Sturla og Hallgerđur eiga fimm börn, fćdd á árunum 1967 til 1992.


Gunnar, fćddur 1967. Stúdent frá MR, LLM frá Amsterdam School of International Relations, hćstaréttarlögmađur, međeigandi og faglegur framkvćmdastjóri lögmannsţjónustunnar LOGOS. Sambýliskona hans er Guđrún Margrét Baldursdóttir lögfrćđingur og eiga ţau dótturina Borghildi, f. 1998.

 

Elínborg, fćdd 1968. Stúdent frá MR. Hún hefur BA próf í heimspeki og embćttispróf í guđfrćđi. Elínborg er sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirđi. Eiginmađur Elínborgar er Jón Ásgeir Sigurvinsson guđfrćđingur, prestur og doktorsnemi viđ Háskólann í Freiburg í Ţýskalandi. Ţau eiga dótturina Hallgerđi Kolbrúnu, f. 1997, soninn Sturlu, f. 2003 og soninn Kolbein Högna f. 2007. 

 

Ásthildur, fćdd 1974. Stúdent frá MR og međ BA í stjórnmálafrćđi frá Háskóla Íslands. Ásthildur er master i opinberri stjórnsýslu (MPA) frá PACE University í New York. Hún starfar nú sem verkefnisstjóri hjá Háskóla Íslands. 

 

Böđvar, fćddur 1983. Stúdent frá Fjölbrautarskólanum viđ Ármúla. Nemi í stjórnmála-og viđskiptafrćđi viđ Háskóla Íslands. Sambýliskona hans er Guđrún Tinna Ólafsdóttir, nemi viđ Háskóla Íslands, og eiga ţau soninn Sturlu, f. 2008.

 

Sigríđur Erla , fćdd 1992 og er nemandi viđ Verzlunarskóla Íslands.

   

Menntun


Gagnfrćđapróf frá Skógaskóla
Sveinspróf í húsasmíđi frá Iđnskólanum í Reykjavík
Raungreinadeildarpróf (stúdentspróf) frá frumgreinadeild Tćkniskóla Íslands
B.Sc. próf í byggingatćknifrćđi frá Tćkniskóla Íslands 1973.


Störf


Vann frá fermingaraldri viđ húsbyggingar hjá föđur sínum í Ólafsvík
Vann viđ verkfrćđistörf hjá VST hf í Reykjavík og Borgarnesi 1971-1974
Sveitarstjóri og bćjarstjóri í Stykkishólmi 1974-1991
Alţingismađur frá 1991
Ráđherra frá 1999-2007

Forseti Alţingis frá 2007

Ţingstörf


Varaţingmađur Vesturlandskjördćmis í nokkra mánuđi á árunum 1984 til 1987
Landskjörinn varaţingmađur janúar-febrúar 1987
Fyrsti ţingmađur Vesturlandskjördćmis 1991-1995 og frá 1999
Annar ţingmađur Vesturlandskjördćmis 1995-1999
Varaforseti Alţingis 1991-1995
Varaforseti Alţingis 1995-1999
Í fjárlaganefnd Alţingis 1991-1999
Varaformađur fjárlaganefndar Alţingis 1992-1999
Í samgöngunefnd Alţingis 1991-1995
Formađur Sérnefndar Alţingis um fjárreiđur ríkisins
Í Sérnefnd Alţingis um breytingar á stjórnskipunarlögum og kjördćmaskipan
Skipađur samgönguráđherra í ţriđja ráđuneyti Davíđs Oddssonar 1999 - 2003
Skipađur samgönguráđherra í fjórđa ráđuneyti Davíđs Oddssonar 2003 - 2007

Forseti Alţingis 2007-2009


Nefndir og stjórnir


Stjórn Sambands ungra sjálfstćđismanna 1967-1971
Stjórn Lánasjóđs íslenskra námsmanna 1970-1972
Stjórn kjaradeildar tćknifrćđinga 1973-1974
Formađur byggingarnefnda elliheimilis, grunnskóla og íţróttahúss í
Stykkishólmi 1975-1991
Stjórn St.Franciskusspítalans og heilsugćslu í Stykkishólmi frá 1975.
Byggingarnefnd spítala St.Franciskusreglunnar í Stykkishólmi
Fulltrúaráđ Sambands íslenskra sveitarfélaga 1978-1990
Endurskođunarnefnd sveitarstjórnarlaga 1980-1983
Stjórn Hótel Stykkishólms 1980-1995
Formađur fulltrúaráđs Sjálfstćđisfélaganna á Snćfellsnesi 1981-1983
Formađur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 1981-1982
Formađur stjórnar Landshafnarinnar í Rifi á Snćfellsnesi 1984-1990
Hafnaráđ ríkisins 1986-1999
Stjórn Flóabátsins Baldurs hf 1987-1990 og í byggingarnefnd Breiđafjarđarferju
Húsafriđunarnefnd ríkisins 1987-1995
Formađur Hafnasambands sveitarfélaga 1988-1994
Formađur Hérađsnefndar Snćfellinga 1989-1991
Í bćjarstjórn Stykkishólms 1990-1994
Stjórn Íslenska járnblendifélagsins 1992-1998
Formađur Ţjóđminjaráđs 1994-1998
Formađur byggingarnefndar Ţjóđminjasafnsins 1994-1998
Formađur undirbúningsnefndar um stofnun ţjóđgarđs á Snćfellsnesi
Stjórn Landsvirkjunar 1995-1997
Í Norđurlandaráđi 1995-1999

Í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins síđan 1995
Stjórn Rarik 1997-1999  
 

 

Menntun


Gagnfrćđapróf frá Skógaskóla
Sveinspróf í húsasmíđi frá Iđnskólanum í Reykjavík
Raungreinadeildarpróf (stúdentspróf) frá frumgreinadeild Tćkniskóla Íslands
B.Sc. próf í byggingatćknifrćđi frá Tćkniskóla Íslands 1973.

Störf


Vann frá fermingaraldri viđ húsbyggingar hjá föđur sínum í Ólafsvík
Vann viđ verkfrćđistörf hjá VST hf í Reykjavík og Borgarnesi 1971-1974
Sveitarstjóri og bćjarstjóri í Stykkishólmi 1974-1991
Alţingismađur frá 1991
Ráđherra frá 1999


Ţingstörf


Varaţingmađur Vesturlandskjördćmis í nokkra mánuđi á árunum 1984 til 1987
Landskjörinn varaţingmađur janúar-febrúar 1987
Fyrsti ţingmađur Vesturlandskjördćmis 1991-1995 og frá 1999
Annar ţingmađur Vesturlandskjördćmis 1995-1999
Varaforseti Alţingis 1991-1995
Varaforseti Alţingis 1995-1999
Í fjárlaganefnd Alţingis 1991-1999
Varaformađur fjárlaganefndar Alţingis 1992-1999
Í samgöngunefnd Alţingis 1991-1995
Formađur Sérnefndar Alţingis um fjárreiđur ríkisins
Í Sérnefnd Alţingis um breytingar á stjórnskipunarlögum og kjördćmaskipan
Skipađur samgönguráđherra í ţriđja ráđuneyti Davíđs Oddssonar 1999 - 2003
Skipađur samgönguráđherra í fjórđa ráđuneyti Davíđs Oddssonar 2003 - 2007
Forseti Alţingis 2007 -


Nefndir og stjórnir


Stjórn Sambands ungra sjálfstćđismanna 1967-1971
Stjórn Lánasjóđs íslenskra námsmanna 1970-1972
Stjórn kjaradeildar tćknifrćđinga 1973-1974
Formađur byggingarnefnda elliheimilis, grunnskóla og íţróttahúss í
Stykkishólmi 1975-1991
Stjórn St.Franciskusspítalans og heilsugćslu í Stykkishólmi frá 1975. Í leyfi síđan 1999
Byggingarnefnd spítala St.Franciskusreglunnar í Stykkishólmi
Fulltrúaráđ Sambands íslenskra sveitarfélaga 1978-1990
Endurskođunarnefnd sveitarstjórnarlaga 1980-1983
Stjórn Hótel Stykkishólms 1980-1995
Formađur fulltrúaráđs Sjálfstćđisfélaganna á Snćfellsnesi 1981-1983
Formađur Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi 1981-1982
Formađur stjórnar Landshafnarinnar í Rifi á Snćfellsnesi 1984-1990
Hafnaráđ ríkisins 1986-1999
Stjórn Flóabátsins Baldurs hf 1987-1990 og í byggingarnefnd Breiđafjarđarferju
Húsafriđunarnefnd ríkisins 1987-1995
Formađur Hafnasambands sveitarfélaga 1988-1994
Formađur Hérađsnefndar Snćfellinga 1989-1991
Í bćjarstjórn Stykkishólms 1990-1994
Stjórn Íslenska járnblendifélagsins 1992-1998
Formađur Ţjóđminjaráđs 1994-1998
Formađur byggingarnefndar Ţjóđminjasafnsins 1994-1998
Formađur undirbúningsnefndar um stofnun ţjóđgarđs á Snćfellsnesi
Stjórn Landsvirkjunar 1995-1997
Í Norđurlandaráđi 1995-1999

Í miđstjórn Sjálfstćđisflokksins síđan 1995
Stjórn Rarik 1997-1999