Sturla B÷­varsson
sturla@sturla.is

Al■ingi
563 0500
19. september 2008

Fyrirlestur Sturlu B÷­varssonar, forseta Al■ingis, vi­ orkudeild MGIMO hßskˇlans Ý Moskvu, fluttur 18. sept.

Forseti Al■ingis me­ forseta orkudeildar MGIMO hßskˇlans
 

Rektor, deildarstjˇri, nemendur og a­rir gˇ­ir gestir

 

╔g vil byrja ß a­ ■akka kŠrlega fyrir ■a­ tŠkifŠri a­ fß a­ ßvarpa orkudeild ■essa virta hßskˇla. ╔g er hÚr Ý R˙sslandi, sem forseti Al■ingis, ■jˇ­■ings ═slands, Ý opinberri heimsˇkn Ý bo­i D˙munnar, ßsamt sendinefnd ■ingmanna. Vi­ h÷fum ßtt gˇ­a og gagnlega fundi me­ rß­am÷nnum, en Úg fagna ■essu tŠkifŠri sÚrstaklega, a­ fß a­ ßvarpa forsvarsmenn hßskˇlans og nemendur.

 

Ůing okkar var stofna­ ßri­ 930 og er ■vÝ a­ samfelldum starfsaldri elsta ■jˇ­■ing heims. ┴ Al■ingi sitja 63 ■jˇ­kj÷rnir ■ingmenn og starfar ■ingi­ Ý einni mßlstofu. Fimm stjˇrnmßlaflokkar eiga sŠti ß Al■ingi og er n˙verandi rÝkisstjˇrn samsteypustjˇrn ■eirra tveggja stŠrstu. ═slendingar voru um aldabil undir stjˇrn Dana, en vi­ fengum eigin stjˇrnarskrß ßri­ 1874, fullveldi 1918 og lř­veldi ßri­ 1944. Me­ innlendu framkvŠmdarvaldi rß­herra ßri­ 1904 lauk raunverulegum afskiptum Dana af innlendum mßlum. Vi­ st÷ndum utan Evrˇpusambandsins, en vi­ eigum gott samstarf vi­ Evrˇpu■jˇ­ir ß grundvelli samningsins um Evrˇpska efnahagssvŠ­i­, sem gefur okkur a­gang a­ innri marka­i ESB.

Velgengni okkar er ekki sÝst a­ ■akka nřtingu okkar ß orkulindum okkar, en umfj÷llun um ■Šr ver­ur meginerindi ■essa ßvarps mÝns.

Orkumßl ver­a eitt helsta vi­fangsefni mannkyns ß ■essari nřbyrju­u ÷ld. Vi­fangsefni­ er hvernig ˙tvega eigi orku handa jar­arb˙um, ekki sÝst til a­ mŠta sÝvaxandi og rÚttmŠtum ■÷rfum ■eirra fj÷lmennu ■rˇunarlanda sem n˙ eru a­ sŠkja fram til bŠttra kjara. Orkumßl og loftslagsmßl ver­a heldur ekki a­skilin. Eigi a­ for­ast ■a­ sem margir telja mestu ˇgn sem yfir okkur vofir, loftslagsbreytingar af mannav÷ldum, ■arf a­ gerbreyta orkub˙skapnum ß allra nŠstu ßrum og ßratugum. MikilvŠgt er a­ vinna a­ lausn ■essara mßla me­ samvinnu ■jˇ­a ■annig a­ ekki ■urfi a­ koma til ßtaka, hvort sem ■a­ er a­eins ß vi­skiptasvi­i e­a me­ valdbeitingu.

Vi­ ═slendingar leggjum kapp ß hlut endurnřjanlegrar orku Ý ■vÝ sambandi, enda teljum vi­ okkur hafa af m÷rgu a­ mi­la eins og Úg mun fjalla um nßnar Ý ■essu ßvarpi mÝnu. En ljˇst er a­ hlutur endurnřjanlegrar og kolefnisrřrrar orku ver­ur ekki aukinn svo um munar nema ß l÷ngum tÝma.

ŮvÝ ver­ur a­ nřta ßfram jar­efnaeldsneytislindir, olÝu og gas, sem m.a. ykkar mikla rÝki, R˙ssland, er svo au­ugt af. Um lei­ ■arf a­ keppa a­ ■vÝ a­ ■rˇa lei­ir til a­ draga ˙r losun grˇ­urh˙slofttegunda vi­ brennslu ■eirra. Hagnřtingu kjarnorku til orkuframlei­slu, sem fyrst hˇfst Ý heiminum ß ykkar landsvŠ­i fyrir um hßlfri ÷ld, ver­ur lÝka a­ nřta en um lei­ a­ gera kr÷fu til ■ess a­ unninn sÚ bugur ß vandamßlum sem ■vÝ fylgja, einkum losun geislavirks ˙rgangs. SÝ­ast en ekki sÝst ■arf a­ fara sparlega me­ orku, enda er bŠtt orkunřting e.t.v. skjˇtvirkasta ˙rrŠ­i­ Ý orku- og loftslagsmßlunum.

Allt fram ß seinustu ÷ld var ═sland van■rˇa­ samfÚlag bŠnda og fiskimanna og vorum vi­ me­ fßtŠkari ■jˇ­um Evrˇpu. Sjßvar˙tvegur var­ bur­arßs atvinnulÝfsins lengst af 20. ÷ldinni og skiptir enn verulegu mßli. En ■rˇunin Ý orkumßlum skipti ekki sÝ­ur sk÷pum og ■a­ Ý sÝvaxandi mŠli eftir ■vÝ sem ß ÷ldina lei­. Nřting vatnsorkunnar og jar­hitans hˇfst Ý smßum stÝl, snemma ß ÷ldinni sem lei­ en ■a­ ■urfti seinni heimsstyrj÷ldina til til a­ gerbreyta ÷llu. Vi­ ur­um au­ug ß fisk˙tflutningi til bandamanna Ý styrj÷ldinni og nřttum sjˇ­i okkar til tŠknilegra framfara strax a­ henni lokinni. Ůß voru tekin nř og stŠrri skref en ß­ur Ý a­ byggja vatnsorkuver til rafmagnsframlei­slu og jar­hiti nřttur til h˙shitunar.

Orkukreppurnar ß sj÷unda og ßttunda ßratuginum řttu undir jar­hitavŠ­ingu til h˙shitunar. Til a­ gera langa s÷gu stutta ■ß er n˙ svo komi­ a­ 90% allra h˙sa ß ═slandi eru hitu­ ß ˇdřran hßtt me­ jar­hita. Ůau 10% sem njˇta ekki jar­hita eru a­allega Ý dreif­um sveitum landsins ■ar sem lagning fjarvarmalei­slna borgar sig ekki. ═ ■ess sta­ er ■ß hita­ me­ raforku sem framleidd er me­ vistvŠnni, endurnřjanlegri orku. ŮvÝ mß segja a­ nŠr 100% allrar h˙shitunarorku ß ═slandi sÚu kolefnislaus. En vi­ notum jar­hitann ekki a­eins til a­ hita h˙s, heldur t.d. lÝka Ý stˇrum stÝl Ý grˇ­urh˙sum og Ý hlutfallslega miklum mŠli Ý sundlaugar sem eru okkur mikil og vinsŠl heilsulind.

RafvŠ­ingu landsins lauk upp ˙r mi­ri sÝ­ustu ÷ld og allt sÝ­an ■ß hefur svo til allt rafmagn veri­ framleitt me­ hinum innlendu orkugj÷fum; vatnsorku og Ý vaxandi mŠli jar­varma. En almennar ■arfir heimila og atvinnulÝfs fyrir raforku nema vart nema 5% af ■eim miklu m÷guleikum sem vi­ h÷fum til raforkuvinnslu. Lei­ okkar til a­ nřta orkulindirnar enn frekar hefur ■vÝ falist Ý ■vÝ a­ nota raforkuna til nřs orkufreks i­na­ar, einkum ßlbrŠ­slu. Svo er komi­ a­ raforkuvinnsla okkar ═slendinga er s˙ mesta Ý heiminum ß hvern Ýb˙a. Vi­ framlei­um n˙ um 50.000 kÝlˇvattstundir ß ßri ß hvern Ýb˙a, sem er um ßttfalt me­altali­ Ý hinum i­nvŠdda heimi en sj÷f÷ld samsvarandi tala fyrir R˙ssland.

Megni­, e­a yfir 80%, af ■essari raforkuframlei­slu fer Ý ßli­na­inn og annan skyldan stˇri­na­. N˙ er ßli­na­urinn og kÝsilmßlmi­na­urinn or­inn ßmˇta sto­ undir ˙tflutningstekjum okkar og sjßvar˙tvegurinn sem hefur fŠrt okkur megni­ af okkar erlendu tekjum Ý heila ÷ld. Auk ■ess sem ■jˇ­arb˙i­ nřtur gˇ­s af ßli­na­num teljum vi­ okkur vera a­ leggja miki­ fram til hnattrŠnnar barßttu vi­ a­ hemja losun grˇ­urh˙salofttegunda. Vi­ orkuvinnslu okkar reynum vi­ a­ hlÝfa nßtt˙runni eftir f÷ngum og h÷fum stranga l÷ggj÷f um umhverfismßl Ý ■vÝ skyni.

Ůrßtt fyrir ■essa hlutfallslega miklu raforkuvinnslu h÷fum vi­ a­eins nřtt um ■ri­jung ■eirra raforkukosta sem vi­ teljum a­ sÚ hagkvŠmt og vistvŠnt a­ vinna. Vi­ teljum a­ vi­ h÷fum af umtalsver­ri reynslu og ■ekkingu a­ mi­la Ý ■essum efnum, einkum ß svi­i jar­varma. ═ nřtingu jar­hitans erum vi­ me­al efsta tugar ■jˇ­a hvernig svo sem mŠlt er og h÷fum um margt nřjustu reynsluna. Ůannig hefur okkur tekist a­ nřta jar­hita til raforkuframlei­slu me­ tilkostna­i sem er langt undir al■jˇ­legum reynslut÷lum og gerir jar­hitarafmagni­ hjß okkur me­ ˇdřrasta raforkukosti sem v÷l er ß.

Vi­ h÷fum mi­la­ ■essari ■ekkingu me­ řmsum hŠtti. Fyrst vil Úg nefna a­ vi­ h÷fum um 30 ßra skei­ reki­ Jar­hitaskˇla sem er ˙tib˙ frß Hßskˇla Sameinu­u ■jˇ­anna og veitt hefur um 400 st˙dentum, einkum frß ■rˇunarl÷ndunum, vi­bˇtarnßm ß svi­i jar­hitafrŠ­a af řmsu tagi, auk meistaranßms Ý samvinnu vi­ Hßskˇla ═slands. Ůar ß me­al hefur veri­ um tugur nema frß R˙sslandi, einkum frß austasta hluta rÝkisins, Kamtsjatka, ■ar sem jar­hiti er Ý rÝkum mŠli. A­ mÝnu mati hefur ■etta veri­ fjarskalega ßrangursrÝk a­sto­, en fÚ til reksturs skˇlans og styrkir til nemenda hans koma nŠr alfari­ frß Ýslenska rÝkinu.

═ ÷­ru lagi h÷fum vi­ flutt jar­hita■ekkinguna beint ˙t Ý formi rß­gjafar. Ůetta erum vi­ b˙in a­ gera Ý nŠr hßlfa ÷ld vÝtt og breitt um heiminn, Ý tugum landa Ý AmerÝku, AsÝu og AfrÝku. ═ ■ri­ja lagi erum nřlega farin a­ hasla okkur v÷ll sem fjßrfestar Ý beislun jar­hita, svo sem Ý KÝna en lÝka Ý ■rˇu­um rÝkjum eins og BandarÝkjum Nor­ur-AmerÝku. A­ lokum mß nefna a­ hßskˇlar okkar hafa veri­ a­ eflast ß svi­i orkumßla og n˙ stundar dßgˇ­ur hˇpur erlendra st˙denta nßm Ý řmsu ■vÝ sem lřtur a­ endurnřjanlegri orku og nřtingu hennar.

═ aldarfjˇr­ung e­a svo keyptum vi­ nŠr allar olÝuv÷rur frß ykkar landsvŠ­i ß grundvelli tvÝhli­a vi­skiptasamninga. Ůß hafa r˙ssnesk vÚla- og verktakafyrirtŠki margsinnis komi­ a­ byggingu vatnsaflsvirkjana og lagningu hßspennulÝna ß ═slandi. Vi­ h÷fum einnig veitt rß­gj÷f Ý jar­hitamßlum bŠ­i Ý Kamtsjatka og Tsj˙kotska. ┴form voru um a­ Ýslensk fyrirtŠki fjßrfestu Ý jar­hitavirkjun Ý Kamtsjatka en af ■vÝ var­ ekki ■ß, hva­ svo sem sÝ­ar ver­ur.

Nřlega hˇfst samstarf ß svi­i orkumßla milli RES, orkuhßskˇlans ß Nor­ur-═slandi, og orkudeildar hßskˇla ykkar. Bindum vi­ vŠntingar vi­ a­ ■a­ samstarf skili ßrangri. Ůß var ■a­ mikill hei­ur Ýslenskum rannsˇknum ß svi­i vetnis og vetnistŠkni ■egar hin vi­urkenndu alheimsorkuver­laun, Global Energy Prize, voru veitt Ýslenska prˇfessornum og frumkv÷­linum Ůorsteini Inga Sigf˙ssyni fyrir r÷sku ßri ˙r hendi forseta R˙sslands. Tilnefning til ver­launanna var ger­ af me­limum R˙ssnesku vÝsindaakademÝunnar.

Vi­ ═slendingar getum og eigum efalaust eftir a­ koma frekar vi­ s÷gu Ý nřtingu jar­hita Ý austurhÚru­um R˙sslands. Enda ■ˇtt fyrsta tilraun til beinnar ■ßttt÷ku Ý jar­hitaorkuverum ■ar hafi ekki skila­ fullum ßrangri eiga a­rar eftir a­ koma. ┴ svi­i jar­hitans er einnig unnt a­ vinna eldsneyti ˙r gasinu sem losnar ˙r j÷r­u vi­ jar­boranir og er mÚr kunnugt um ßhuga Ýslenskra og r˙ssneskra vÝsindamanna ß a­ vinna ßfram a­ ■essu merka svi­i tŠkni■rˇunar.

Me­ sama hŠtti kynnu fyrirtŠki Ý ykkar landi a­ hafa ßhuga ß a­ fjßrfesta ß ═slandi, svo sem Ý orkufrekum i­na­i, ßlbrŠ­slu og ■vÝ um lÝku. ═ ■vÝ sambandi vil Úg jafnframt vekja athygli ß ■vÝ a­ vi­ erum a­ fara af sta­ me­ ˙tbo­ ß leitar- og vinnsluleyfum fyrir olÝu og gas ß okkar hafsvŠ­i, nßnar tilteki­ ß svok÷llu­u DrekasvŠ­i milli ═slands og norsku eyjarinnar Jan Mayen. Ůarna kynnu a­ vera tŠkifŠri fyrir hin ÷flugu olÝufyrirtŠki ykkar sem b˙a yfir mikilli fŠrni og reynslu.

┴ vÝsindasvi­inu kemur fj÷lmargt til greina, svo sem efling ■ess samstarfs sem ■egar er me­ RES og MGIMO e­a aukin samskipti um orku- og loftslagsmßl ß heimskautasvŠ­inu ß vettvangi Nor­urheimskautsrß­sins. Ůß vil Úg nefna sÚrstaklega ßhuga okkar ß ■vÝ a­ ■rˇa og prˇfa tŠkni til a­ nota endurnřjanlega orku Ý samg÷ngum ß sjˇ og ß landi. ╔g hef hÚr ß undan nefnt vetni Ý ■eim efnum, en a­rar lei­ir koma og til ßlita. Einkum bein nřting rafmagns me­ ■eirri bŠttu rafhl÷­utŠkni sem er n˙ a­ ry­ja sÚr til r˙ms. ╔g ■ykist vita a­ hi­ ÷fluga rannsˇknarumhverfi R˙sslands lßti ■ennan mßlaflokk ekki fram hjß sÚr fara. Okkar ßhugi lřtur a­ ■vÝ a­ geta nřtt hinar vistvŠnu raforkulindir lÝka til a­ knřja bÝla okkar og fiskiskipin me­ ■a­ langtÝmamarkmi­ a­ geta sem mest b˙i­ vi­ innlenda orku Ý hvÝvetna. Ůß mß nefna ßhuga ß virkjun sjßvarfalla.

 

Heimsb˙skapurinn er kn˙inn ßfram af orku. ┴n hagkvŠmrar og vistvŠnnar orku getum vi­ ekki b˙i­ jar­arb˙um ■au lÝfskj÷r sem kalla­ er eftir. ═ ■eim efnum eru blikur ß lofti, ekki sÝst loftlagsbreytingarnar. Ůa­ er samt engin ßstŠ­a til a­ leggja ßrar Ý bßt. Vi­fangsefnin ß ■essu svi­i, eins og svo m÷rgum ÷­rum, eru leysanleg me­ hyggjuviti mannsins og gˇ­um vilja Ý samvinnu stˇrra og smßrra, t.d. R˙sslands og ═slands.  ╔g hef fulla tr˙ ß ■vÝ a­ bß­ar ■jˇ­ir geti lŠrt af hvor annari, ■i­ me­ ykkar miklu ■ekkingu ß olÝuleit og ľvinnslu, og vi­ me­ ■ekkingu ß nřtingu jar­hita og vatnsfalla.  ╔g vona a­ ■essi or­ mÝn hafi varpa­ einhverju ljˇsi ß orkumßl ß ═slandi og m÷gulega samvinnu landa okkar.

 


Til baka


Yfirlit rŠ­a