Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

 

 

Fyrsta myndin sýnir fjölda nemenda í framhaldsskólum í Norđvesturkjördćmi frá 1990 til 2001. Fjöldi skóla sem buđu uppá framhaldsskólanám í kjördćminu áriđ 2001 voru 6, ţar međ taldir ţrír skólar á háskólastigi.  Framhaldsskólanemendum hefur fjölgađ jafnt og ţétt í Norđvesturkjördćmi sem og á landinu öllu.

 

 

 

Heimild: Hagstofa Íslands.

 

Heimild: Hagstofa Íslands.

 

 

Í súluritinu fyrir neđan sýnir bláa súlan nemendur á framhaldsskólastigi sem búsettir eru í Norđvesturkjördćmi, en rauđa súlan sýnir nemendur í framhaldsskólum í Norđvesturkjördćmi.

Heimild: Hagstofa Íslands.

 

Í tölum yfir nemendur í framhaldsskólum í kjördćminu eru međtaldir nemendur sem eiga lögheimili annarsstađar á landinu. Tölur fyrir árin 1990 og 1995 eiga eingöngu viđ nemendur í dagsskólum en nemendur í kvöldskólum og fjarnámi eru međtaldir í tölum fyrir 2001.