Sturla Böðvarsson
sturla@sturla.is

Alþingi
563 0500

Fréttir:

Stóraukið öryggi í tengingu Íslands við útlönd

3. febrúar 2004

Í dag kl. 15.00 opnaði samgönguráðherra FARICE-1 sæstrenginn formlega.

 

Opnun sæstrengsins sem liggur á milli Íslands og Skotlands um Færeyjar markar tímamót. Tilkomu hans fylgir aukið öryggi í tengingum Íslands við útlönd, en landið er nú í fyrsta skipti tvítengt um ljósleiðara, austur og vestur um haf.

 

Af tilefni opnunar sæstrengsins var haldinn blaðamannafundur á Nordica Hótel. Blaðamannafundurinn var í beinni útsendingu í gegnum nýja strenginn.

 
 
Efni hvers mánaðar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift að fréttum:
Smelltu hér