Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Vefsvćđi Ferđamálaáćtlunar 2006–2015 opnađ

20. febrúar 2004

í samrćmi viđ ákvörđun Sturlu Böđvarssonar samgönguráđherra frá síđastliđnu hausti, er nú unnin í fyrsta skipti samrćmd ferđamálaáćtlun fyrir Ísland, tímabiliđ 20062015.

 

Vinnan er komin vel á stađ og hefur veriđ opnađ sérstakt vefsvćđi fyrir verkefniđ.

 

Vefurinn hefur tvíţćtt hlutverk. Annars vegar á hann ađ ţjóna upplýsinga- og kynningarhlutverki en hins vegar er hann sameiginlegt vinnusvćđi ţeirra sem koma ađ vinnslu ferđamálaáćtlunarinnar.

 

Fyrsti fundur stýri- og samráđshópa
Í nóvember sl. skipađi samgönguráđherra stýrihóp til ţess ađ leiđa vinnu viđ gerđ áćtlunarinnar. Magnús Oddsson ferđamálastjóri var skipađur formađur hópsins, en ađrir í honum eru Helga Haraldsdóttir, skrifstofustjóri í samgönguráđuneyti og Erna Hauksdóttir, framkvćmdastjóri Samtaka ferđaţjónustunnar (SAF).
Međ stýrihópnum starfar Jón Gunnar Borgţórsson, en hann var ráđinn verkefnisstjóri frá áramótum 2003/2004.
Stýrihópnum ber ađ hafa samráđ viđ sérstakan vettvang hagsmunaađila og leita ţar m.a. sjónarmiđa og tillagna um ţađ sem betur má fara. Í dag verđur haldinn fyrsti sameiginlegi fundur stýri- og samráđshópa verkefnisins ađ Hótel Sögu.

 

Fara á vefsvćđi Ferđamálaáćtlunar 20062015

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér