Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Meira fé variđ til samgöngumála

23. mars 2004

Međfylgjandi línurit sýna ţróun fjármagns sem variđ er til flugmála, siglingamála og vegamála á árunum 1995-2004. Miđađ er viđ byggingarvísitölu á međalverđlagi ársins 2003.

 

Fyrra línuritiđ sýnir heildarframlög til samgönguţáttanna ţriggja. Ekki er tekiđ tillit til sértekna og ţví er um ađ rćđa heildarfjármagn sem variđ er til málaflokkanna. Fé sem variđ er til flugmála hefur aukist á tímabilinu úr tćplega 1,5 milljarđi króna í rúmlega 2,0 milljarđa eđa ţví sem nćst 37%. Fé til vegamála hefur aukist úr tćpum 11 milljörđum í um ţađ bil 16,6 milljarđa eđa um 55%. Ţá hefur fé sem variđ er til siglingamála aukist úr rúmlega 1,5 milljarđi í tćplega 1,7 milljarđ eđa um u. ţ. b. 11%. Alls hefur fé sem variđ er til málaflokkanna aukist úr um ţađ bil 13,7 milljörđum í um 20,3 milljarđa eđa um 48%.

 

Gula svćđiđ táknar siglingamál, ţađ grćna vegamál og bláa flugmál.

 

Seinna línuritiđ sýnir stofnkostnađ í samgöngumannvirkjum. Stofnkostnađur í höfnum hefur hćkkađ úr 1.062 í 1.171 m. kr. á tímabilinu eđa um 10%. Framlög til vegamála hafa hćkkađ úr 5 milljörđum í upphafi tímabilsins í rúmlega 7 milljarđa í lok ţess. Hćkkunin er 43%. Ţess má geta ađ sérstakt framlag var veitt til atvinnuátaks í vegamálum á árinu 2003 sem má glögglega sjá á línuritinu. Stofnkostnađur flugvalla hefur lćkkađ um 37% úr 454 m. kr. í 285 m. kr. Alls hefur stofnkostnađur í samgöngumannvirkjum aukist úr 6,5 milljörđum kr. í 8,6 milljarđa kr. eđa um 32%.

 

Gula svćđiđ táknar hafnir, ţađ bláa vegi og rauđa flugvelli.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér