Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Hafnargerđ, siglingamál og öryggismál sjófarenda

1. júní 2004

Samgönguráđherra hefur lagt fram á Alţingi skýrslu

um framkvćmd siglingamála samkvćmt samgönguáćtlun á árinu 2003. Er ţar um ađ rćđa fyrsta áriđ sem unniđ er eftir nýjum lögum frá ţví í maí 2002 um samgönguáćtlun er nćr til allra samgönguţátta.

 

Samkvćmt fjárlögum 2003 var til ráđstöfunar kr. 1.857,7 milljónir til rekstrar og stofnkostnađar.

 

Stofnkostnađur viđ hafnargerđ nemur um ţađ bil 1,2 milljarđi kr. og náđust mikilvćgir áfangar viđ uppbyggingu hafna landsins. Ţá var fest í sessi starfsemi vaktstöđvar siglinga og unniđ samkvćmt áćtlun um öryggismál sjófarenda.

 

Tvö ráđ starfa á vettvangi hafnarmála og siglingamála. Ţađ eru Hafnarráđ undir formennsku Sigríđar Finsen, hagfrćđings og bćjarfulltrúa og Siglingaráđ undir formennsku Dađa Jóhannessonar, lögfrćđings, sem jafnframt er međ skipstjórnarréttindi og starfađi sem stýrimađur. Ţessi ráđ veita umsagnir um frumvörp og reglugerđir og eru ráđherra til ráđuneytis viđ stefnumörkun á sviđi siglingamála.

 

Skýrslan um siglingaáćtlun gefur ágćta mynd af ţví mikilvćga starfi sem fram fer á vettvangi Siglingastofnunar og samgönguráđuneytisins.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér