Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Nýr samningur um Iceland Naturally

2. júní 2004

Samgönguráđherra tilkynnti á ársfundi Iceland Naturally sem haldinn var í dag í Washington DC, ţá ákvörđun ríkisstjórnarinnar ađ gera nýjan samning um kynningu á Íslandi vestanhafs undir merkjum Iceland Naturally.

 

Núverandi samningur er á milli samgönguráđuneytisins og átta íslenskra fyrirtćkja sem selja vörur og ţjónustu vestanhafs. Samningurinn var til fimm ára og rennur út í lok ţessa árs. Á samningstímanum hefur 5 milljónum dollara veriđ variđ til umfangsmikilla kynninga á Íslandi, en ţessir fjármunir koma frá ţeim fyrirtćkjum sem ađ verkefninu koma og íslenska ríkinu. Kynningin hefur beinst ađ ákveđnum hópum sem rannsóknir hafa sýnt ađ hafi áhuga á ađ vita meira um Ísland, kaupa íslenskar vörur eđa ferđast til landsins.

 

Gert er ráđ fyrir ađ nýr samningur um Iceland Naturally verkefniđ verđi til fjögurra ára og taki gildi 1. jan. nk. 

 

 

 

Í fremri röđ frá vinstri er Hannes Heimisson, ţá Pétur Ómar Ágústsson og Pétur Óskarsson. Í aftari röđ frá vinstri er Einar Gústavsson, ţá Sturla Böđvarsson og Thomas Möller.

 

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér