Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Fulltrúi Bifhjólasamtaka lýđveldisins í Umferđarráđ.

16. september 2004

Samgönguráđherra skipađi nýlega fulltrúa Bifhjólasamtaka lýđveldisins, Snigla, í Umferđarráđ.

Sniglarnir hafa tilnefnt Dagrúnu Jónsdóttur sem fulltrúa sinn í ráđinu og er varamađur hennar James Alexandersson.

 

Bifhjólasamtök lýđveldisins, Sniglarnir, hafa í gegnum tíđina unniđ ötullega ađ frćđslu og áróđri í ţví skyni ađ fćkka slysum og óhöppum ţar sem bifhjólafólk kemur viđ sögu. Ţetta starf hefur skilađ sér í mikilli fćkkun bifhjólaslysa. Á undanförnum árum hefur bifhjólaslysum fćkkađ hér á landi ţrátt fyrir ađ bifhjólum hafi fjölgađ sem og ţeim dögum sem ţau eru skráđ. Áriđ 1992 voru skráđ 113 bifhjólaslys, en áriđ 2001 var talan komin niđur í 61.

Ţađ sem af er árinu hafa 16 manns látist í umferđinni, ţar af tveir bifhjólamenn. Ţetta minnir okkur á ađ ekki má slá slöku viđ í baráttunni fyrir auknu umferđaröryggi.

 

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér