Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Ţjónustusamningur milli Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og samgönguráđuneytis undirritađur

24. september 2004

 

Ţjónustusamningurinn tryggir áframhaldandi frćđslustarf Slysavarnarskóla sjómanna í Sćbjörgu.  

Skólinn tók til starfa áriđ 1985, og hefur síđan unniđ ađ ţví markmiđi ađ efla öryggisfrćđslu sjómanna, og ađ auka ţjónustu viđ sjómenn og fleiri ađila í tengslum viđ sjó og vötn.

 

Öll starfsemi skólans fer fram um borđ í skólaskipinu Sćbjörgu, en Ríkisstjórn Íslands gaf skólanum skipiđ sumariđ 1998. Um borđ í Sćbjörgu er fullkomin kennsluađstađa bćđi til bóklegrar kennslu og verklegra ćfinga. Skólinn býđur upp á grunnnámskeiđ og ýmis sértćk námskeiđ. Kennd eru undirstöđuatriđi í skyndihjálp, sjóbjörgun, eldvarnir og öryggismál. Einnig er bođiđ upp á námskeiđ í međferđ björgunarfara, björgunarbúninga, búnađar til ađ bjarga fólki úr sjó o.fl.

 

Samgönguráđuneytiđ leggur mikla áherslu á ađ öryggi sjómanna, og er ţjónustusamningurinn liđur í ţví ađ fćkka slysum á sjó og stuđla ađ ţví ađ öryggi sjómanna verđi eins og best gerist međ öđrum ţjóđum.

 

Ađ Gufuskálum á Snćfellsnesi er
fullkomnasta rústabjörgunar ađstađa hérlendis

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér