Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

"Öryggisvika sjómanna" hefst

24. september 2004
 
Ráđherra ţeytti lúđur Sćbjargar, skips Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, viđ setningu ,,Öryggisviku sjómanna” nú undir hádegi. 

 

Í tengslum viđ Alţjóđasiglingadaginn, 26. september n. k., er í annađ sinn haldin Öryggisvika sjómanna dagana 24. september – 1. október 2004. Ţema hennar er ađ ţessu sinni ,,Forvarnir auka öryggi”.

Til ađ öryggi sjófarenda verđi alltaf best tryggt verđur ađ vera til stađar góđ og stöđug ţjálfun sjómanna. Til ađ svo verđi er nauđsynlegt ađ stjórnvöld, útgerđarmenn og sjómenn standi saman ađ átaki í ţessum málum. 

 

Á liđnum árum hefur mikil áhersla veriđ lögđ á aukiđ öryggi sjófarenda. Má ţar nefna lögleiđingu losunar- og sjósetningarbúnađar gúmmíbjörgunarbáta, langtímaáćtlun um öryggismál sjófarenda, endurskipulagning Rannsóknarnefndar sjóslysa og nú er öryggisvika sjómanna orđin hluti af verkefnaáćtlun um öryggi sjófarenda. Ákveđiđ hefur veriđ ađ halda hana annađ hvert ár í Reykjavík en hitt áriđ verđi haldnir málfundir víđsvegar um land ţar sem öryggismál sjómanna eru rćdd og yfirfarin. 

 

 
Viđ stjórnvölinn í góđum félagsskap
Hilmars Snorrasonar, skólastjóra
Slysavarnarskóla sjómanna,
Guđmundar Hallvarđssonar,
formanns samgöngurnefndar og
Unnar Sverrisdóttur,
formanns verkefnisstjórnar um
öryggismál sjómanna.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér