Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Nýr DVD diskur um öryggismál sjómanna

7. desember 2004

 

Á vegum verkefnisstjórnar um öryggismál sjómanna er komin út nýr DVD diskur sem ber heitiđ "Öryggi sjómanna 2". Sturla Böđvarsson sendi ađ ţví tilefni sjómönnum eftirfarandi kveđju:

 

Á vegum verkefnisstjórnar um öryggismál sjómanna er komin út nýr DVD diskur um öryggismál sjómanna sem ber heitiđ "Öryggi sjómanna 2". Sturla Böđvarsson sendi ađ ţví tilefni sjómönnum eftirfarandi kveđju:

 

Til smábátasjómanna.

 

Öryggismál sjómanna er stór ţáttur í starfi samgönguráđuneytisins. Međ öryggi sjómanna ađ leiđarljósi ákvađ ég, sem samgönguráđherra, ađ hefja vinnu viđ langtímaáćtlun um öryggi sjómanna og skipađi nefnd til ţess ađ vinna ađ málinu. Áćtlunin er nú hluti samgönguáćtlunar og unnin í samstarfi viđ verkefnisstjórn, sem í sitja m.a. fulltrúar sjómanna og útgerđarmanna.

 

Eitt verkefna áćtlunarinnar er ađ útbúa kynningarefni fyrir áhafnir skipa. Ţađ helsta eru frćđslumyndir um öryggi sjómanna, lćkningabók sjófarenda, frćđslurit um stöđugleika fiskiskipa, vinnuvistfrćđi fyrir sjómenn og ýmsir frćđslupésar er varđa öryggismál sjómanna.

 

Í desember á síđasta ári komu út tveir DVD-diskar međ frćđslumyndum um öryggi sjómanna í einu hulstri. Diskarnir innihalda bćđi nýtt og eldra efni, sem áđur hafđi komiđ út á myndbandi. Diskunum hefur veriđ dreift um borđ í öll íslensk skip.

 

Međ bréfi ţessu fylgir nýr DVD-diskur sem ber heitiđ ,,Öryggi sjómanna 2". Á honum er ađ finna ţrjár nýjar myndir sem Myndbandavinnslan ehf. og Lífsmynd, kvikmyndagerđ Valdimars Leifssonar, hafa gert en ţćr eru:

 

    •  - Öryggi smábáta á fiskveiđum.

 - Sjálfvirk tilkynningarskylda.

 - Sjóstýrđur losunarbúnađur gúmmíbjörgunarbáta.

 

Ţá er ađ finna á disknum eftirfarandi myndir um öryggi sjómanna sem hafa áđur komiđ út á myndbandi:

 

    •  -Stöđugleiki fiskiskipa. Samtök útgerđa fiskiskipa í Norđur-Kyrrahafi (NPFVOA) stóđu ađ gerđ ţessarar myndar, en Siglingastofnun Íslands sá um ţýđingu og talsetningu myndarinnar áriđ 2003.
  •  -Eldur um borđ. Myndin var upphaflega gefin út af Myndbć hf. áriđ 1994.

  •  -Í köldum sjó. Myndina gerđi Plúsfilm áriđ 1991.
  •  -Um björgunarbúninga og gúmmíbjörgunarbáta. Myndin var gefin út af Myndbanka sjómanna áriđ 1995.

 

Bréfi ţessu fylgir einnig veggspjald um leiđbeiningar í stöđugleika ţilfarsbáta. Ţađ er ósk mín ađ veggspjaldiđ verđi sett upp á áberandi stađ í bátum ykkar. Spjaldiđ sýnir á einfaldan hátt hvernig stađsetning og fyrirkomulag afla og veiđarfćra getur haft áhrif á stöđugleika bátsins.

Ţađ er von mín og verkefnisstjórnar áćtlunar um öryggi sjófarenda ađ frćđsluefniđ komi áhöfnum skipa og smábáta í góđar ţarfir. Markmiđiđ er ađ efniđ leiđbeini um hvernig megi stuđla ađ fćkkun óhappa og slysa til sjós og tryggja rétt og skjót viđbrögđ viđ slysum.

 

Međ bestu kveđjum.

___________________

Sturla Böđvarsson,

samgönguráđherra.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér