Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Undarlegar umrur um samgngur til Vestmannaeyja

31. desember 2004

 

a hefur veri kostulegt a fylgjast me eirri umru sem fari hefur af sta, a undirlagi tiltekinna aila Vestmannaeyjum, eftir a vital birtist vi samgngurherra kvldfrttum sjnvarpsins 28.desember sastliinn. v vill undirritaur halda nokkrum atrium til haga.

 

Ummlin sem fru svo mjg fyrir brjsti tilteknum ailum voru au a samgngurherra sagi, egar frttamaur spuri um gng til Eyja, a sem alltaf hefur legi fyrir, .e. a jargng su ekki raunhfur kostur mia vi r kostnaartlur sem n liggja fyrir, ea eins og sagi vitalinu ,,g tel a a s ekki raunhfur kostur (jargng) eins og sakir standa, en a kann a vera a framtinni veri a, en g lt svo a r kostnaartlanir sem hafa veri kynntar a r gefi ekki tilefni til ess a s kostur s spilunum eins og er" Hva er ntt essari yfirlsingu? Nkvmlega ekki neitt! a er hreinu a mia vi a kostnaarmat sem n liggur fyrir eru gng ekki raunhfur kostur.

 

Samgngurherra skipai n haust nefnd sem hefur a hlutverk a fara yfir kosti sem eru stunni varandi framtarsamgngur til Eyja. S nefnd skilar af sr, eftir a rannsknum Bakkafjru er loki, ekki fyrr, eins og einhverjir virast halda. kvrun um hvernig framtarsamgngum vi Vestmannaeyjar verur htta, verur ekki tekin fyrr en a essari vinnu lokinni. Upphlaup alingismannanna Magnsar rs Hafsteinssonar og Lvks Bergvinssonar dma sig sjlf og opinberai Lvk Bergvinsson vanekkingu sna mlinu egar hann sagi vitali www.eyjar.net a Alingi hafi teki kvrun um a fra fjrmuni r Bakkavegi rannsknir jarlgum milli lands og Eyja. a er auvita alrangt, kvrun er ekki hgt a taka nema me endurskoun samgngutlunar sem sr sta voringi. Undirritaur vildi gjarnan vita hvenr Lvk Bergvinsson tk tt umrum um flutning fjrmuna r Bakkavegi jarlagarannsknir milli lands og Eyja Alingi. Hi rtta er a ingmenn suurkjrdmis skuu eftir v vi samgngurherra a hann tki a til greina vi endurskoun samgngutlunar a fra allt a 60 milljna fjrveitingu r Bakkavegi jarlagarannsknir. sk ingmannanna tk rherra vel og hefur tla a taka mli upp vi endurskoun samgngutlunar voringi. a er lgmarkskrafa ingmann sem vill lta taka sig alvarlega a hann ekki etta verklag vi thlutun fjrmuna r sameiginlegum sjum landsmanna.

 

essu ljsi er rtt a halda v til haga a kjlfar skar ingmanna suurkjrdmis um a fjrmunir veri frir r fyrirhuguum framkvmdum vi Bakkaveg rannsknir jarlgum milli lands og Eyja fkk vegamlastjri Birgi Jnsson, jarverkfring, dsent byggingaverkfri vi Hskla slands til a undirba rannsknartlun fyrir verki. Niurstaa eirrar vinnu mun leggja grunnin a v hvernig rannsknir jarlgum vera unnar.

 

lok rs vildi g koma essum atrium framfri kjlfar eirrar undarlegu umru sem fr af sta og er a mat mitt a tilteknir ailar sji sr hag v a standa frii vi samgngurherra um samgngur til Eyja. Hafi eir ailar ekkert betra a gera verur svo a vera.

 

N hefur samgngurherra ori vi skum bjarstjrnar Vestmannaeyja um a fjlga ferum Herjlfs mean vetrartlun er gildi. mars 2003 skilai nefnd sem samgngurherra skipai af sr skrslu um samgngur til Vestmannaeyja. skrslunni geri starfshpurinn sex tillgur til rbta er vara samgngur til Eyja. Skemmst er fr v a segja a llum tillgunum hefur veri hrint framkvmd og reyndar hefur ferum Herjlfs veri fjlga meira en ar var lagt til.

 

ljsi ess a n hefur veri boin t bygging nrrar flugstvar Bakkaflugvelli, ferum Herjlfs hefur fjlga um 42%, ea r 419 ferum ri, egar Sturla Bvarsson tk vi sem samgngurherra 595 nsta ri, er mr til efs a jafn miki hafi okast framfaratt, er varar samgngur til Vestmannaeyja, t nokkurs annars samgngurherra og Sturlu Bvarssonar. sama tma er unni a metnaarfullum rannsknum Bakkafjru ar sem lagt er mat hvort mgulegt er a byggja ar ferjulgi og srfringar hafa veri fengnir til a meta kosti jarganga til Eyja.

 

A essu sgu vil g ska llum Eyjamnnum gleilegs ns rs og akka samstarfi v lina.

 

Me kveju,

Bergr lason

Astoarmaur samgngurherra

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr