Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Gjaldtaka og einkaframkvćmd til fjármögnunar samgöngumannvirkja

11. mars 2005

 

Á síđasta ári skipađi samgönguráđherra nefnd sem ćtlađ var ađ leggja grunn ađ stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferđarmannvirkja. 

 

Nefndin var skipuđ međ hliđsjón af tveimur af meginmarkmiđum samgönguáćtlunar, sem eru ađ leitađ verđi leiđa til ađ nýta kosti markađsaflanna viđ uppbyggingu og rekstur samgöngukerfisins annars vegar og hins vegar ađ stefnt verđi ađ sanngjarnri og skilvirkri gjaldtöku fyrir afnot af samgöngukerfinu.

Var nefndinni ćtlađ ađ gera tillögur um fjármögnun samgöngumannvirkja og taka sérstakt tillit til umhverfisţátta, svo sem losunar gróđurhúsalofttegunda. Gert var ráđ fyrir ţví, ađ verkefniđ skiptist í tvo hluta. Í fyrri hluta yrđu sett fram drög ađ markmiđum eđa leiđbeiningum um gjaldtöku viđ einstök stćrri mannvirki og í seinni hlutanum kćmu fram drög ađ stefnu um gjaldtöku til lengri tíma.

 

Nefndin hefur nú lokiđ vinnu sinni og afhent ráđherra skýrslu um efniđ. Skýrslan á PDF-formi (63 KB).
 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér