Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Menningarsamningur ríkis og sveitarfélaga á Austurlandi

16. mars 2005

 

Í gćr var undirritađur samningur um menningarmál og menningartengda ferđaţjónusta á Breiđdalsvík. 

 

Um er ađ rćđa samning um samstarf ríkis og allra 13 sveitarfélaganna á Austurlandi. Er ţetta í annađ sinn sem gengiđ er til slíks samnings, en ávinningur fyrri samnings er ótvírćđur fyrir landsfjórđunginn og samfélagiđ í heild og ríkir mikil ánćgja međ samstarfiđ. Ţćr fjárveitingar sem til ţessa samstarfs hafa runniđ á undanförnum árum hafa gert ţađ ađ verkum ađ ný atvinnutćkifćri hafa skapast í landsfjórđungnum, sveitarfélög hafa ráđiđ til sín menningarfulltrúa og ţá hefur Listahátíđ í Reykjavík valiđ sveitarfélög á Austurlandi til samstarfs.

 

Gildistími hins nýja samnings er til ársloka 2007 og er tilgangur hans sem fyrr ađ efla menningarstarf á Austurlandi og beina stuđningi ríkis og sveitarfélaganna viđ slíkt starf í einn farveg. Menningarráđ Austurlands, sem er samstarfsvettvangur sveitarfélaganna og hefur međal annars ţađ hlutverk ađ standa fyrir öflugu ţróunarstarfi í menningarmálum, úthlutar fjármagni til menningarverkefna á Austurlandi og annast framkvćmd samningsins.

Samningurinn hefur tekiđ nokkrum breytingum frá fyrri samningi. Í fyrsta lagi er samgönguráđuneyti nú beinn ađili ađ samningnum ásamt menntamálaráđuneyti f.h. stjórnvalda og ţannig leitast viđ ađ efla menningartengda ferđaţjónustu. Í annan stađ leggja sveitarfélögin fram fé til sameiginlegra verkefna međ ţví ađ vinna ađ ţví ađ auka ráđstöfunarfé Menningarráđs Austurlands hvort heldur er međ framlögum frá einkaađilum eđa međ eigin framlögum. Skal viđ ţađ miđađ ađ áriđ 2005 nemi framlag sveitarfélaganna a.m.k. 10% af ţeirri heildarfjárhćđ sem veitt er til verkefnastyrkja, 17,5% áriđ 2006 og 25% áriđ 2007. Ţá skulu sveitarfélögin greiđa ađ lágmarki ţriđjung kostnađar vegna starfsemi Menningarráđsins áriđ 2006 og helming kostnađar áriđ 2007. Einnig er kveđiđ á um ţađ í samningnum ađ sveitarfélögin greiđi mótframlag til menningarmiđstöđvanna á Austurlandi.

 

Framlög ríkisins til samningsins verđa 36 m.kr. á árinu 2005, 37 m.kr. áriđ 2006 og 38 m.kr. áriđ 2007.

 

Samninginn er ađ finna á vef menntamálaráđuneytis og á vefjum Sambands sveitarfélaga í Austurlandi www.ssa.is og www.Skriduklaustur.is/menning.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér