Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Tillaga til ţingsályktunar um ferđamál

31. mars 2005

 

Á morgun mun samgönguráđherra mćla fyrir tillögu til ţingsályktunar um ferđamál.

 

Tillagan gerir ráđ fyrir ađ samgönguráđherra verđi faliđ ađ stefna ađ ákveđnum markmiđum í ferđamálum á tímabilinu 2006-2015 í samráđi viđ ráđherra viđkomandi málaflokka. Ţá eru nefndar fjölmargar leiđir og ađgerđir ađ ţeim markmiđum í tillögunni.
 

Tillagan er byggđ á sérstakri ferđamálaáćtlun fyrir tímabiliđ 2006-2015 sem unnin var af stýrihópi skipuđum af samgönguráđherra. Í stýrihópnum voru Magnús Oddsson ferđamálastjóri, sem var formađur, Erna Hauksdóttir, framkvćmdastjóri SAF og Helga Haraldsdóttir, skrifstofustjóri í samgönguráđuneytinu.

 

Ţingsályktunartillöguna má nálgast á vef Alţingis, www.althingi.is/altext/131/s/1032.html

 

Ferđamálaáćtlun 2006-2015 (PDF - 1,5MB) 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér