Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Sturla Böđvarsson óskar sjómönnum til hamingju međ daginn

5. júní 2005

 

Samgönguráđherra hefur lagt ríka áherslu á öryggismál sjófarenda í sinni ráđherratíđ. Hann sendir sjómönnum góđar kveđjur á Sjómannadaginn međ grein sem birtist í Morgunblađinu.

IK

 

Siglingar og sjómennska hafa alla tíđ veriđ okkur Íslendingum mikilvćg forsenda velmegunar.

Međ lögum um sjómannadag er kveđiđ á um ađ fyrsti sunnudagur júnímánađar ár hvert skuli vera almennur frídagur sjómanna. Ţađ er ţví ćriđ tilefni til ţess ađ senda sjómönnum góđar kveđjur frá ráđuneyti siglingamála á ţessum degi. Siglingar og sjómennska hafa alla tíđ veriđ okkur Íslendingum mikilvćg forsenda velmegunar. Međ ţróun síđustu ára hefur atvinnulíf okkar orđiđ fjölbreyttara en ţađ breytir ţví ekki ađ störf sjómanna eru og verđa okkur Íslendingum mikilvćg.

 
Samgönguráđuneytiđ leggur ríka áherslu á siglingamál enda eru ţau í verkahring ráđuneytisins. Ţar skipa öryggismál sjófarenda mikilvćgan sess og meginstefiđ í öllum verkum okkar í samgöngumálum tengjast öryggismálum. Ţađ er af mörgu ađ taka ţegar fjallađ er um siglingar og má međal annars nefna hafnamál, en góđar hafnir tryggja öryggi sjófarenda, eftirlit međ skipum, sem ađ hluta til hefur nú veriđ fćrt til einkaađila, réttindi áhafna, sem eru mikilvćg til ađ tryggja siglingaöryggi, hafna og siglingavernd, sem hefur vaxiđ mjög í kjölfar hryđjuverkaógnar, verkefni Vaktstöđvar siglinga, sem er á ábyrgđ Siglingastofnunar og síđast en ekki síst samningur um rekstur Slysavarnaskóla sjómanna um borđ í Sćbjörgu svo nokkuđ sé nefnt af ţeim verkefnum sem unniđ er ađ í ţágu siglinga ţjóđarinnar. Ţá er vert ađ nefna starfsemi Rannsóknarnefndar sjóslysa, sem gegnir mikilvćgu hlutverki viđ ađ auka öryggi sjófarenda međ rannsóknum á slysum í ţeim tilgangi ađ komast fyrir um orsakir ţeirra, setja fram ábendingar um úrbćtur og koma ţannig í veg fyrir slys. Ađ lokum má síđan nefna Samgönguáćtlun og ţann hluta hennar sem fjallar um áćtlun um öryggismál sjófarenda.

 

Ţegar ég tók viđ sem samgönguráđherra lagđi ég fram tillögu ađ langtímaáćtlun um öryggismál sjófarenda. Slík áćtlun hafđi ekki veriđ unnin áđur. Var hún samţykkt sem ályktun Alţingis og eftir henni hefur veriđ unniđ. Sem betur fer hafa orđiđ miklar framfarir á sviđi öryggismála sjófarenda. Ţađ vil ég međal annars ţakka árangursríku samstarfi samgönguráđuneytis, Siglingastofnunar, Slysavarnafélagsins Landsbjargar og samtaka sjómanna. Á vettvangi Siglingaráđs fer fram mikilvćgt samstarf og samráđ samgönguráđuneytis og samtaka sjómanna og útvegsmanna, sem er hinn formlegi samstarfsvettvangur, og leggur ráđuneytiđ ríka áherslu á mikilvćgi ţess. Á sjómannadeginum er ástćđa til ţess ađ rifja ţađ upp sem ađ framan er dregiđ fram í ţeim tilgangi ađ minna sjómenn á ađ ţeir eigi hauk í horni ţegar kemur ađ starfsmönnum samgönguráđuneytis og ţeirra stofnana sem fara međ siglingamál. Ţađ er von mín ađ sjómannadagurinn verđi sjómönnum og fjölskyldum ţeirra ánćgjulegur og ţeir njóti hans. Ađ lokum óska ég samtökum sjómanna og útvegsmanna farsćldar í mikilvćgum störfum í ţágu sjómennsku og siglinga.
 
Sturla Böđvarsson
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér