Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Heimavinnandi

8. jn 2005

 

Um essar mundir er g heimavinnandi.

Vi "skrifbori" heima

stan er s a langvarandi bakverkir leiddu til ess a ekki var undan v vikist, a mati lknis, a g gengist undir ager vegna brjskloss og fleiri veikleika baki. g hef v ori a draga mig hl um stundar sakir og gta ess a bakinu veri ekki ofgert svo sem g virist hafa gert of lengi. Framundan er sem sagt a taka lfinu me r og hefja san skipulega jlfun eftir a hafa tapa mtti vinstri fti. Fyrst um sinn get g ekki seti. Ver v stugum gnguferum innan hss og utan auk ess a vihafa einhverjar r fettur og brettur sem eiga a styrkja baki og vinstri ftinn sem er fremur dapur til taka. Tlvubori hefur v veri hkka svo g geti stai vi a og skrifa og veri sambandi vi runeyti um neti og smann sem fylgir mr sem skuggi. Rmi er vi minn griarstaur og skjl um essar mundir. En g les meira en oft ur af skemmtilegu efni. essa stundina er g a glma vi bkur um Jn Arason Hlabiskup svo sem xina og jrina og visgu Jns Arasonar eftir rhall Guttormsson, en ar undan las g bk Ls Bjrnssonar um Skla fgeta. g s a g enn nokku lesi af eim hluta bka heimilisins sem eru stasettar hillum hr syra.

 

Sjkrasgur eru a jafnai ekki skemmtiefni til lestrar. Til frleiks vil g samt rifja upp viureign mna vi bakverkina. Bakvandaml mn get g raki nokku mrg r aftur tmann. Fyrstu alvarlegu einkenni brjskloss komu fram sumari 1978.
 
Eftir sveitarstjrnarkosningarnar a vor fr g fri me fjlskylduna til Frakklands. a var eftir mn fyrstu fjgur r stli bjarstjra Stykkishlmi og btti D-listinn vi sig manni eftir frkilegt kjrtmabil. Fengum fimm af sj fulltrum.
Frakklandi fr g reihjlafer me krkkunum mnum, Gunnari og Elnborgu, sem hafi r afleiingar a g l rminu a sem eftir var riggja vikna dvalar v gsen landi Frakklandi. Franskur lknir rskurai mig me brjsklos. Hann gaf mr au r a liggja hru fleti uns brjski gengi til baka.
 
egar heim var komi var sett upp fingaprgramm fyrir mig af hralkninum Plma Frmannssyni og var annig haldi aftur af krankleikanum um tma. Var g bestur egar g gat rii sem mest t gingum sem g tti. Var a ekki amarleg afskun fyrir tum hestaferum og treium. Jrningar og skt mokstur ttu hinsvegar ver vi baki svo ekki vri tala um langar blferir og fundasetu. essa reynslu ekkja margir.

 

einni hestaferinni kom brjsklosi samt aftur og af meira afli en ur. uppkomu m raunar flokka undir slys. a atvikaist annig a g var einn fer a hausti til lei suur yfir Kerlingaskar fr Stykkishlmi eirra erinda a skila hesti a Hjararfelli sem g hafi veri me lni fr tengdafur mnum. g var vel randi me rj til reiar. Tvo af mnum bestu hestum teymdi g en rei gingi af Kolkusskyni sem tengdafair minn tti. Jarpur var undan Heri fr Kolkusi. g rei troninga og gamlar gtur fgru veri me tsni yfir Breiafjrinnn eins og a getur best ori. egar g nlgaist Kerlingarfjalli kom g a lk ar sem voru nokku hir bakkar. Skipti a engum togum a gungurinn jarpi, sem bj yfir gilega mikilli skaphrku sem erfitt var a hemja, stkk yfir lkinn n ess a hika. Mnir hestar tveir sem g teymdi stu sem fastast bakkanum. Knapinn hrkk aftur af reihestinum, gjr og reii brustu og g sat hnakknum lkjarbakkanum og horfi eftir eim jarpa stkki upp brekkurnar tt til fjalla. Mr var fljtlega ljst ar sem g l lkjarbakkanum og horfi til himins a essi hnykkur hafi komi illilega vi hryggsluna mr. Eftir a hafa hnoa saman gjrinni vi illan leik, lagt annan hesta minna, staulast bak og n Hararsyninum aftur, rei g til baka. S fimmtn klmetra fer heim Hlm var ekki srstk skemmtifer. Hef stundum hugsa til ess a gaman hefi veri a eiga ennan reitr myndbandi.
 
Eftir essa fer l leiin lknastofur, tal fingatma hj sjkrajlfurum, uns bklunarlknir Landssptalanum taldi best a skera burt brjsklos sem hann stasetti eftir myndatku. Ekki tkst betur til en svo a ur en hann taldi sig hafa fundi hi rtta brjsklos hafi hann skori og brotist inn milli hryggjalia remur stum me tilheyrandi verkfrum og vandrum sar meir. Eftir nrri riggja vikna legu Landsptlanum veturinn 1982 var g sendur sjkrabrum me flugi heim Hlm eins og hver annar pstpoki. ar hlt g fram a liggja rminu, a lknisri, uns fr a vora. byrjun ma mnaar kva g a rfa mig upp og fara til vinnu skrifstofu bjarins enda kosningar framundan og margt a starfa eim vettvangi. Auk ess stum vi hjnin eim strrum a byggja ntt hs. Var fjlskyldan a keppast vi a flytja nja hsi fyrir Hvtasunnu en tti a ferma nverandi sknarprest Grundarfiri, sem gekk til spurninga og undirbj sig vel fyrir ferminguna og tti lla horfa me furinn rminu, sem tti a mla herbergi hennar nja fna hsinu. a var v mrg hornin a lta. Allt gekk upp. D-listinn vann kosningarnar eins og vant var, vi fluttum inn fullbi hsi og unglingurinn var tekinn fullorinna manna tlu vi fermingu htlegri stundu gmlu kirkjunni Stykkishlmi ar sem hn san messai dnskum dgum s.l. sumar.
 
Allar gtur san hefur baki mitt veri til vandra. A vsu hefur a veri standi me hlum eftir a Jsef Blndal, sjkrahsslknir Stykkishlmi, tk mig taki St.Franciskussptlanum og kenndi mr fingar sem hldu mr gangandi ar til vetur og essu vori ar til r dugu ekki lengur. N er bara a vona a betur hafi tekist til en Landsptalanum febrar 1982. Og a mr takist a ganga t sumari og styrkja vva sem hafa slappast vi allt etta at. a bendir allt til ess, enda naut g ess a eiga etta skipti agang a frbrum taugaskurlkni sem fylgist me framvindu mla og leggur mr lnur um framhaldi.
 
g stefni a v a komast heim Hlm um ara helgi. ar tla g mr a ganga um holt og hir, eftir v sem kraftar leyfa, og styrkja mig og njta nttrunnar og nlgar vi vini og ga ngranna.
 
mean vinnur mitt ga samstarfsflk runeytinu vi fjlmrg verkefni sem eru verkefna tlun minni fyrir seinni hluta kjrtmabilsins og vi a koma framkvmd eim fjlmrgu mlum sem voru afgreidd vetur sem lg og ingslyktunartillgur fr Alingi. ar var um a ra hvert tmamtamli af ru. Samgngutlun, Fjarskiptatlun og n fjarskiptalg, breytingar lgum um ferajnustu, stefnumrkun feramlum formi ingslyktunartillgu, lg um thlutun leyfa vegna riju kynslar farsma, lg um loftferir sem varar mjg flugryggi og fyrstu lggjfina um rannsknir umferarslysa. essi mlafjldi leiddi til ess a mr voru trygg flest mnusstig hj svokallari frelsisdeild SUS sem veitir eim lgsta einkun sem kemur mestu verk Alingi af framfara mlum. g get vissulega vel vi una me mlingu. En um a mtti margt segja og skrifa.
 
g lt etta duga a sinni og tla a ganga einn hring um nsta ngrenni hr Vestubnum.

 

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr