Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Jargng undir Almannaskar vg og opnu fyrir umfer

24. jn 2005

 

Fyrir stundu opnai Sturla Bvarsson gng undir Almannaskar.

 
Gngin munu auka umferarryggi til muna ar sem au leysa af hlmi brattasta vegarhluta hringvegarins, en vegurinn er me 17% halla. Vegna essa mikla halla er vegurinn tluvert httulegur og m segja a hann hafi veri farartlmi vegna grjthruns ri um kring, auk ess sem leiin hefur oft veri erfi a vetri til vegna hlku og snja.
 

Heildarlengd ganga bergi er 1.146 metrar en me vegsklunum verur heildarlengd um 1.308 metrar og nema heildarfjrveitingar til verksins um 1.100 m.kr.

 

varp rherra vi opnun ganganna er eftirfarandi.

 

Rherrar, vegamlastjri, fulltrar verktaka, alingismenn, heimamenn og gestir.

 

nafni samgnguruneytisins fagna g verklokum hr vi Almannaskar.

 

Gott verk hefur veri unni sem hefur mikla ingu fyrir slenska samflagi. Hver einasti hluti vegakerfisins sem endurbyggur er jnar okkur slendingum llum.

 

ess skulum vi minnast. Vi eigum og verum a muna a vi erum ein j sem byggir etta land. Vi verum a minnast ess a vi eigum allt undir v a samtakamttur okkar veri a a afl sem tryggir sjlfsti okkar og varveiti menningu okkar. Mikilvgur hluti eirrar vileitni er a tryggja samgngur me ruggu vegakerfi.

 

Um lei og g lsi jargngin hr Almannaskari formlega opnu vil g leyfa mr a akka almttinu fyrir a hafa haldi sinni verndarhendi yfir essu verki og tryggt slysalausa framvindu essa mikilvga mannvirkis sem vi tkum notkun essum fallega degi.

 

g lsi jargngin Almannaskari opin fyrir umfer. Megi gfan fylgja llum vegfarendum og megi gir vttir vaka yfir byggum essa hras.

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr