Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Ökumenn eiga von á auknu eftirliti lögreglu á ţjóđvegum landsins

28. júní 2005

 

40 milljónum króna verđur variđ í átaksverkefni um umferđaröryggi sem samgönguráđuneytiđ, Ríkislögreglustjóri, Umferđarstofa og Vegagerđin standa ađ. 

 

Nú fyrir stundu undirrituđu Sturla Böđvarsson, Haraldur Johannessen, ríkislögreglustjóri og Karl Ragnars, forstjóri Umferđarstofu samstarfssamning, sem felur í sér aukiđ eftirlit lögreglu međ hrađakstri, bílbeltanotkun og akstri undir áhrifum vímuefna. 

 

Um er rćđa viđbót viđ hefđbundiđ lögreglueftirlit en minni hrađakstur, og aukinn bílbeltanotkun, skila mestum ávinningi í baráttunni viđ alvarleg slys og dauđaslys. Á tímabilinu 2005-2008 verđur 687 milljónum króna variđ til ađ minnka hrađakstur og auka bílbeltanotkun. Vonir standa til um ađ í kjölfar ađgerđanna fćkki alvarlega slösuđum um ađ jafnađi 4,8 og dauđslysum fćkki ađ jafnađi um 2,5.

 

Ávinningur af auknu eftirliti lögreglunnar verđur metinn og skilar embćtti Ríkislögreglustjóra mánađarlega skýrslu til Umferđarstofu ţar sem gerđ er grein fyrir gangi mála. Sömuleiđis verđur fjölmiđlum greint frá ávinningi ađgerđa.

 

Samstarfssamningur nćr til nćstu ţriggja mánađa en vonir standa til um ađ gerđur verđi áframhaldandi samstarfssamningur í einhverri mynd ef vel tekst til.

 

Marmiđ stjórnvalda er ađ áriđ 2016 verđi fjöldi alvarlegra slasađra og látinna sambćrilegur viđ ţađ sem lćgst gerirst í heiminum. Stefnt er ađ ţví ađ fjöldi látinna og alvarlega slasađra lćkki ađ jafnađi um 5% til ársins 2016. Til ađ markmiđiđ náist hefur umferđaröryggisađgerđum veriđ forgangsrađađ međ tilliti til ávinnings. Eftirfarandi eru ţćr umferđaröryggisađgerđir sem unniđ verđur ađ á nćstu árum:

 

Umferđaröryggisađgerđir:

Fćkkun látinna

Fćkkun alvarlegra slasađra

Fjármögnun 2005-2008

Hrađakstur og bílbeltanotkun

2,5

4,8

687

Leiđbeinandi hrađamerkingar

0,3

0,9

17

Eyđing svartbletta

0,5

2,3

312

Ölvun/fíkniefni viđ akstur

0,5

2,7

228

Umferđaröryggi í öryggisstjórnun fyrirtćkja

0,1

0,6

15

Umferđaröryggi í námsskrá grunnskóla

0,2

1,0

62

Öryggisbeltanotkun í hópbifreiđum

0,0

0,3

16

Forvarnir erlendra ökumanna

0,2

1,2

47

Slysum og óhöppum v. lausagöngu búfjár fćkkađ međ girđingum

0,1

0,7

156

Samtals

4,2

14,5

1.540 m.

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér