Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Gćđakerfi Siglingastofnunar vottađ og árangursstjórnunarsamningur undirritađur

12. desember 2005

Síđastliđinn föstudag afhenti Vottun hf. siglingamálastjóra gćđavottorđ og samgönguráđherra og siglingamálastjóri undirrituđu árangursstjórnunarsamning til nćstu fjögurra ára.

 

Gćđavottorđiđ stađfestir ađ stofnunin starfrćkir gćđakerfi sem samrćmist kröfum ÍST EN ISO 9001:2000 stađalsins um útgáfu áritunar og endurnýjunar alţjóđlegra atvinnuskírteina fyrir sjómenn.

Skírteinin veita réttindi til starfa á farţega- og flutningaskipum sem eru í alţjóđasiglingum, og eru skráđ í ríkjum sem hafa ađ mati Alţjóđasiglingamálastofnunarinnar uppfyllt ákvćđi alţjóđasamţykktarinnar um menntun og ţjálfun, skírteini og vaktstöđur sjómanna (STCW-samţykktin).

 

Undanfarin ár hafa Slysavarnaskóli sjómanna, Fjöltćkniskóli Íslands og Siglingastofnun Íslands unniđ ađ ţví ađ taka upp gćđastjórnunarkerfi í starfi sínu og fá ţađ vottađ. Í byrjun ţessa árs fengu bćđi Fjöltćkniskóli Íslands og Slysavarnaskóli sjómanna vottorđ frá Vottun hf. sem stađfestingu ţess ađ skólarnir uppfylli kröfur ISO-9001 og nú bćtist Siglingastofnun í hópinn.

 

Viđ ţetta tćkifćri undirrituđu samgönguráđherra og siglingamálastjóri samning um árangursstjórnun til nćstu fjögurra ára.

 

Í samningnum koma fram sameiginleg markmiđ Siglingastofnunar og ráđuneytisins og ákveđiđ samskiptaferli fest í sessi. Ţá er kveđiđ á um gagnkvćmar skyldur stofnunarinnar og ráđuneytisins, međal annars um skil á ársáćtlun og ársskýrslu. Í ársáćtlun skal međal annars gerđ grein fyrir ţví hvađa markmiđum stefnt er ađ á árinu og í ársskýrslu skal koma fram samanburđur á ţeim markmiđum sem stefnt var ađ í upphafi árs og ţeim árangri sem náđist á árinu.

Samninginn er hćgt ađ nálgast hér (WORD-32kb)

 

Sturla og Hermann Guđjónsson skrifa undir samning um árangur

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér