Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Áfangaskýrsla og fundur međ forstöđumönnum

16. desember 2005

Í gćr fundađi samgönguráđherra međ forstöđumönnum stofnana ráđuneytisins, formönnum ráđa og starfsmönnum úr ráđuneytinu.

 

 

Sú hefđ hefur skapast ađ tvisvar á ári efnir ráđherrann til forstöđumannafundar. Tilgangur fyrri fundar ársins er ađ leiđa saman forsvarsmenn í málaflokkum ráđuneytisins og fara međ ţeim yfir áherslur ársins. Seinni fundur ársins er aftur á móti notađur til ađ kynna starfsemi einstaka stofnunar fyrir forsvarsmönnum annarra stofnana ráđuneytisins. Fundurinn í gćr var ađ ţessu sinni á forrćđi Flugmálastjórnar Íslands.

 

Á fundinum kynnti Flugmálastjóri skipulag og starfsemi stofnunarinnar. Ţá voru fundarmenn leiddir um flugstjórnarmiđstöđina og nýr og glćsilegur flughermir sýndur.

 

Viđ ţetta tćkifćri afhenti Sturla Böđvarsson fundarmönnum áfangaskýrslu ráđuneytisins. Í skýrslunni er greint frá framgangi markmiđa sem sett voru fram haustiđ 2003 í verkefnaáćtlun ráđuneytisins fyrir árin 2003 til 2007. Nú ţegar tímabiliđ er hálfnađ hefur veriđ fariđ yfir verkefnaáćtlunina međ ţađ fyrir augum ađ greina hvađa markmiđum hefur veriđ náđ, hver stađan er á verkefnum sem eru enn í vinnslu og bćta viđ upplýsingum um verkefni sem unnin hafa veriđ til viđbótar viđ ţau sem rötuđu inn í áćtlunina. Ţá er greint frá nýjum verkefnum sem ákveđiđ hefur veriđ ađ ráđast í.

 

Ţeir áhugasömu geta nálgast áfangaskýrslu ráđuneytisins og glćrukynningu flugmálastjóra hér fyrir neđan:

 

Skipulag og starfsemi Flugmálastjórnar Íslands (PDF-9MB)
Áfangaskýrsla um verkefnaáćtlun samgönguráđuneyti 2003 – 2007 (PDF-800KB) 

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér