Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Samgönguráđherra skipar Umferđarráđ

21. desember 2005

Sturla Böđvarsson skipađi Umferđarráđ 1. desember síđastliđinn til ţriggja ára.

 

Meginverkefni ráđsins er ađ beita sér fyrir auknu umferđaröryggi og bćttum umferđarháttum. Ţá skal Umferđarráđ vera ráđherra til ráđgjafar um gerđ umferđaröryggisáćtlunar og framkvćmd hennar, svo og um frćđslu og upplýsingamiđlun, og vera samráđsvettvangur ţeirra sem fjalla um umferđarmál og láta sig umferđaröryggi varđa.

 

Samgönguráđherra skipađi Óla H. Ţórđarsson sem formann Umferđarráđs og Birnu Lárusdóttur sem fulltrúa sinn í ráđinu.

 

Ađrir fulltrúar ráđsins eru eftirfarandi:

 

Tilnefndir af: Ađalfulltrúar:

Varafulltrúar

Bandalagi ísl. leigubifreiđarstjóra

Ástgeir Ţorsteinsson

Guđmundur Bogason

Bifhjólasamtök lýđveldisins, Sniglar Dagrún Jónsdóttir James Alexandersson

Bindindisfélagi ökumanna

Einar Guđmundsson

Brynjar M. Valdimarsson

Bílgreinasambandinu

Benedikt Eyjólfsson

Jónas Ţór Steinarsson

Dóms- og kirkjumálaráđuneyti

María Kristín Gylfadóttir

Pétur Árni Jónsson

Félagi íslenskra bifreiđaeigenda

Runólfur Ólafsson

Ástríđur H. Sigurđardóttir

Heilbrigđis- og tryggingamálaráđuneyti

Sólveig Guđmundsdóttir

Anna Björg Aradóttir

Landssambandi ísl. akstursíţróttafélaga

Ólafur Kr. Guđmundsson

Rafn Arnar Guđjónsson

Landssambandi vörubifreiđarstjóra

Knútur S. Halldórsson

Jón M. Pálsson

Landssamtökum hjólreiđamanna

Morten Lange

Kalman le Sage de Fontenay

Lögreglustjóranum í Reykjavík

Ingimundur Einarsson

Jóhann Hauksson

Menntamálaráđuneytinu

Sigurđur Arnar Sigurđsson

Tryggvi Jakobsson

Reykjavíkurborg

Guđmundur Haraldsson

Sigurbjörg Ásgeirsdóttir

Ríkislögreglustjóranum

Hjálmar Björgvinsson

Jónas H. Ţorgeirsson

Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Halla Halldórsdóttir

Ţorvaldur Guđmundsson

Sambandi íslenskra tryggingafélaga

Jón Ólafsson

Sigmar Ármannsson

Samgönguráđuneyti Óli H. Ţórđarson formađur
Samgönguráđuneyti Hlynur Hreinsson varaformađur
Samgönguráđuneyti Birna Lárusdóttir Guđrún Elsa Gunnarsdóttir

Slysavarnafélaginu Landsbjörgu

Sigrún Ţorsteinsdóttir

Jón Gunnarsson

Umferđarstofu

Birgir Hákonarson

Sigurđur Helgason

Vegagerđinni

Auđur Ţóra Árnadóttir

Gunnar H. Jóhannesson

Ökukennarafélagi Íslands

Guđbrandur Bogason

Jón Hauk Edwald

Öryrkjabandalagi Íslands

Arnţór Helgason

Guđríđur Ólafsdóttir

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér