Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Bókin Stjórn og sigling skipa komin út

2. júní 2006

Fyrsta bindi bókarinnar Stjórn og sigling skipa – siglingareglur er komiđ út og afhenti höfundurinn, Guđjón Ármann Eyjólfsson, fyrrverandi skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík, Sturlu Böđvarssyni samgönguráđherra fyrsta eintakiđ í dag. Bókin er alls 358 blađsíđur.

 

Samgönguráđherra fékk fyrsta eintak bókarinnar Stjórn og sigling skipa afhent í dag.

Sturla Böđvarsson lýsti ánćgju sinni međ útkomu bókarinnar og sagđi mikla ţörf fyrir hana og Guđjón Ármann Eyjólfsson ţakkađi fyrir stuđning ráđuneytisins og Siglingastofnunar Íslands viđ útgáfu verksins. Í formála bókarinnar tileinkar höfundurinn bókina íslenskum sjómönnum.

 

Hermann Guđjónsson siglingamálastjóri segir í formála sínum ađ ţađ sé ómetanlegt fyrir íslenska sjómenn ađ hafa bók sem ţessa tiltćka á íslensku ţar sem ákvćđi gildandi öryggisreglna séu skýrđ á ađgengilegan hátt í máli og myndum. Hann sagđi ađ útgáfan hefđi veriđ styrkt međ fjármagni frá langtímaáćtluninni um öryggi sjófarenda sem samgönguráđherra hefđi hrint af stađ enda vćri bókin mikilvćgur ţáttur í ţeirri áćtlun.

 

Stjórn og sigling skipa fjallar fyrst og fremst um alţjóđasiglingareglur og vaktreglur skipstjórnarmanna. Eru ţćr útfćrđar og útskýrđar međ gátlistum. Í bókinni eru, eins og í útgáfum handbóka sjómanna árin 1982 og 1989, kaflar um efni sem allir skipstjórnarmenn ţurfa ađ kunna skil á. Er ţar átt viđ alţjóđlega sjómerkjakerfiđ, viđvaranir, tilkynningar og fjarskipti, öryggisráđstafanir, merkingar sjórafstrengja, sćsímastrengja og fleira.

 

Í lok bókarinnar eru alţjóđasiglingareglurnar á íslensku og ensku, en međ nýsamţykktum lögum um heimild fyrir ríkisstjórnina til ţess ađ stađfesta fyrir Íslands hönd samţykkt um alţjóđareglur til ađ koma í veg fyrir árekstra á sjó voru alţjóđasiglingareglurnar uppfćrđar og ţýđing ţeirra endurskođuđ í heild sinni.

 

Höfuđreglur siglingaţjóđa Alţjóđasiglingareglurnar hafa í rúmlega 200 ár veriđ höfuđreglur siglingaţjóđa um stjórn og siglingu skipa á höfunum. Meginmarkmiđ siglingareglnanna er ađ koma í veg fyrir árekstra á sjó og stuđla ađ betri og öruggari siglingum og ţar međ auknu öryggi sćfarenda viđ hinar margvíslegustu ađstćđur, til dćmis siglingar međ ratsjá, á ţröngum siglingaleiđum, í skipaskurđum og í takmörkuđu skyggni og dimmviđri.

 

Bókin er undirstöđunámsefni skipstjórnarmanna í siglingareglum og alţjóđavaktreglum og verđur notuđ sem námsefni í fyrsta stigs og 30 rúmlesta námi.

 

Jóhann Jónsson, myndlistarmađur í Vestmannaeyjum, teiknađi myndir í bókina og Kristján Sveinsson og Sverrir Konráđsson hafa lesiđ prófarkir en Kristján sá auk ţess um umbrotiđ.

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér