Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Nýr ađstođarmađur samgönguráđherra

24. nóvember 2006

Kristrún Lind Birgisdóttir, ađstođarskólastjóri Lindaskóla í Kópavogi, hefur veriđ ráđin ađstođarmađur Sturlu Böđvarssonar samgönguráđherra. Hefur hún störf í ráđuneytinu eftir nćstu helgi.

 

Kristrún Lind Birgisdóttir, sem er fćdd 1971, lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands áriđ 1998 og framhaldsnámi frá KHÍ 2004. Hún hefur starfađ sem kennari og skólastjóri, međal annars viđ Grunnskóla Önundarfjarđar og víđar, viđ ráđgjöf og kennslu hjá Frćđslumiđstöđ Vestfjarđar og sem verkefnisstjóri hjá menntamálaráđuneytinu.

 

Af öđrum verkefnum Kristrúnar Lindar má nefna verkefnisstjórn viđ dreifmenntun í Vestur-Barđastrandasýslu og hún var formađur verkefnisstjórnar um símenntun á Íslandi. Ţá hefur hún stjórnađ ýmsum öđrum verkefnum á sviđi skólamála svo sem varđandi lífsleiknistefnu, sjálfsmati grunnskóla og stundađ rannsóknir á kennsluađferđum. Hún situr einnig í ritstjórn vefritsins Tíkin.is.

 

 

 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér