Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Menningarsamningar viđ Vestfirđi og Norđvestur land undirritađir

1. maí 2007

Samgönguráđherra ásamt fulltrúum samtaka sveitarfélaga á Vestfjörđum og Norđurlandi vestra ţeim Önnu G. Edvardsdóttir og Adolfi Berndsen, undirrituđu menningarsamninga viđ Vestfirđi og Norđurland vestra í dag. Athöfnin fór fram á Stađ í Hrútafirđi ađ viđstöddum fjölmennum hópi sveitarstjórnarmanna og menningarfrömuđa. Ráđherra fagnađi ţví ađ runnin vćri upp sá dagur ađ menningarsamningar viđ Vestfirđi og Norđurland vesta vćru orđnir ađ veruleika, ,,samningarnir sem nú eru undirritađir, munu undir stjórn heimamanna, taka viđ ţví hlutverki ađ styrkja einstök menningarverkefni á svćđunum í samrćmi viđ ţá framtíđarstefnu sem mótuđ hefur veriđ af sveitarfélögunum sjálfum”. Menntamálaráđherra bađ fyrir kveđjur en hún gat ţví miđur ekki veriđ viđstödd athöfnina.

 

kb
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér