Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Samgönguráđherra og félagsmálaráđherra áttu fund um stöđu atvinnumála á Vestfjörđum

22. maí 2007

Sturla Böđvarsson samgöngu-ráđherra og Magnús Stefánsson félagsmála-ráđherra, sem báđir eru ţingmenn Norđvestur-kjördćmis, áttu međ sér fund í félagsmálaráđuneytinu í morgun ţar sem ţeir fóru međal annars yfir stöđu atvinnumála á Vestfjörđum sem veriđ hafa í brennidepli undanfariđ.

Á fundi sínum fjölluđu ţeir sérstaklega um atvinnuástandiđ á Flateyri í ljósi ţess ađ fiskiđjufyrirtćkiđ Kambur hefur ákveđiđ ađ hćtta starfsemi sinni. Fundurinn var einnig liđur í ađ undirbúa fyrirhugađan fund međ öllum ţingmönnum Norđvesturkjördćmis um stöđuna. Einnig rćddu ráđherrarnir ýmis önnur málefni kjördćmisins 

 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér