Fréttir: | | ...úr dagbók ráđherra | | 26. júlí 2000 | Af ýmsum ástćđum er nú nokkuđ um liđiđ frá ţví síđast var fćrt inn á vefinn. Ýmislegt hefur valdiđ ţví, sumarfrí og fleira, en gera má ráđ fyrir ađ nú sé vefurinn aftur kominn í gang ef svo má segja. Hér á eftir verđur stiklađ á ţví helsta sem ratađ hefur í dagbók ráđherra undanfarnar vikur. | Ţar eđ ekkert viđhald hefur veriđ á vefnum nú í júlí, verđur hér stiklađ á ţví helsta sem veriđ hefur í dagbókinni undanfarinn mánuđ.
Fyrstu helgina í júlí var Kristnihátíđ haldin á Ţingvöllum. Ráđherra var báđa dagana á Ţingvöllum, og sat m.a. hátíđarfund Alţingis sem koms saman á hinum forna ţingstađ.
Hofsós var sóttur heim mánudaginn 3. júlí og sýningin “Íslensku Utah-fararnir” var opnuđ međ pompi og pragt. Hátíđarkvöldverđur var snćddur í félagsheimilinu Höfđaborg.
4. júlí var undirritađur samningur um rekstur strandarstöđva viđ Landssíma Íslands, en nánar er gert grein fyrir ţeim samningi hér annars stađar á vefnum. Síđar ţann sama dag var riđin “hópreiđ aldarinnar” vegna setningar Landsmóts hestamanna.
Ráđherra átti fund međ samgöngunefnd Alţingis á Akureyri miđvikudaginn 5. júlí, og svo aftur, rúmri viku síđar var ráđherra kominn norđur og stefnan ţá sett í Herđubreiđarlindir. Ţar var lagđur hornsteinn ađ nýjum varnargarđi viđ ármót Jöklu og Kreppu, en garđurinn á ađ verja lindirnar fyrir Jökulsá á Fjöllum. | |  | |
|
 |
|