Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

...úr dagbók ráđherra

26. júlí 2000
Af ýmsum ástćđum er nú nokkuđ um liđiđ frá ţví síđast var fćrt inn á vefinn. Ýmislegt hefur valdiđ ţví, sumarfrí og fleira, en gera má ráđ fyrir ađ nú sé vefurinn aftur kominn í gang ef svo má segja. Hér á eftir verđur stiklađ á ţví helsta sem ratađ hefur í dagbók ráđherra undanfarnar vikur.
Ţar eđ ekkert viđhald hefur veriđ á vefnum nú í júlí, verđur hér stiklađ á ţví helsta sem veriđ hefur í dagbókinni undanfarinn mánuđ.

Fyrstu helgina í júlí var Kristnihátíđ haldin á Ţingvöllum. Ráđherra var báđa dagana á Ţingvöllum, og sat m.a. hátíđarfund Alţingis sem koms saman á hinum forna ţingstađ.

Hofsós var sóttur heim mánudaginn 3. júlí og sýningin “Íslensku Utah-fararnir” var opnuđ međ pompi og pragt. Hátíđarkvöldverđur var snćddur í félagsheimilinu Höfđaborg.

4. júlí var undirritađur samningur um rekstur strandarstöđva viđ Landssíma Íslands, en nánar er gert grein fyrir ţeim samningi hér annars stađar á vefnum. Síđar ţann sama dag var riđin “hópreiđ aldarinnar” vegna setningar Landsmóts hestamanna.

Ráđherra átti fund međ samgöngunefnd Alţingis á Akureyri miđvikudaginn 5. júlí, og svo aftur, rúmri viku síđar var ráđherra kominn norđur og stefnan ţá sett í Herđubreiđarlindir. Ţar var lagđur hornsteinn ađ nýjum varnargarđi viđ ármót Jöklu og Kreppu, en garđurinn á ađ verja lindirnar fyrir Jökulsá á Fjöllum.
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér