Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Njar reglur um slysavarnir hfnum

26. jn 2000
Samgngurherra hefur lagt mikla herslu ryggisml sjmanna. Nveri tku gildi njar reglur um slysavarnir hfnum, og fylgir hr eftir grein um mli sem birtist sasta tlublai frttabrfs Siglingastofnunar, Til Sjvar.
ri hverju vera mrg hpp og slys og vi hafnir. Slysin m rekja til missa tta, svo sem varkrni, ngs vihalds og merkinga. Nlega tk gildi regluger um slysavarnir hfnum (nr. 247/2000). Setning essarar reglugerar er tmabr en hinga til hafa engar formlegar reglur veri gildi um slysavarnir hfnum. svo a reglur einar og sr komi ekki veg fyrir slys m tla a r muni hafa hrif egar til lengri tma er liti og bta ryggi hfnum. essari grein vera helstu atrii reglnanna reifu.

Nr einnig til eldri mannvirkja
1. gr. segir: Vi hnnun og endurbtur hafnarmannvirkja skal gert r fyrir uppsetningu ryggisbnaar og a mannvirki su almennt annig hnnu, a eim sem um hafnir fara s sem minnst htta bin og skal vi kvrunina gtt a lgmarki kva reglna essara. Eldri mannvirki skulu srstaklega yfirfarin og au fr til ess vegar sem reglur essar segja til um gildistma hafnatlunar ranna 2001- 2004."
2. gr. segir m.a.: Allar bryggjur skulu bnar vel frum stigum. eir skulu n 1,5 m niur fyrir strstraums-fjrubor, vera me auveldri upp-gngu yfir bryggjukant og mlair me raugulri endurskinsmlningu. Ljs skal vera efst hverjum stiga, nema flotbryggjum. Lsingu bryggjum skal haga annig a stigarnir sjist greinilega. flotbryggjum skulu stig-arnir n 1,0 m niur fyrir sjvarbor."

Merking bjrgunartkja
3. gr. er fjalla um bjrgunartki. ar segir a hverju askildu hafnarsvi eigi a vera agengilegir og vel merktir a.m.k. tveir bjarghringir, tveir krk-stjakar a.m.k. 6 m langir og tv bjrg-unarnet. Fjalla er tarlega um lsingu hafnarsvum 4. gr. reglnanna. Tryggt skal a lsinu s annig htta a vinnu- og umferarryggi s hmarki og hn trufli ekki sjfarendur.
5. gr. segir m.a.: hverju hafnar-svi skal vera a.m.k. einn bjlluskpur tengdur lgreglu/slkkvilii/hafnar-skrifstofu ea rum eim aila, sem kveja m til ef slys ber a hndum."
6. gr. er fjalla um bryggjukanta: hafnarsvum ar sem akfrt er a sj og fyrir vera bryggjur ar sem dpi verur meira en 1,5 m fli ea brattir kantar skulu gerir minnst 20 cm hir kantbitar svo flugir a eir lti ekki undan keyrslu."

Samrmdar merkingar
Mikil hersla er lg merkingar og a samrmi s eim efnum, t.d. eiga bryggjukantar a vera mlair ljs-gulum lit (strnugult), stigar raugul-um lit (appelsnugult). Hindranir skulu mlaar me svrtum og gulum rnd-um. etta kemur fram 7. gr. en ar segir ennfremur a mlningin skuli vera endurskinsmlning. Fjalla er um lndunar- og hafna-krana 8. gr. eir eiga a vera skrir skv. lgum og fyrirmli Vinnueftirlits rkisins gilda um notkun eirra.
9. gr. segir: Umfer um hafnar-svi skal skipulg annig a sem minnst slysahtta stafi af henni fyrir sem ar vinna. kuleiir skulu vera ngjanlega breiar og greifrar og gnguleiir yfir r greinilega merktar. Vi op og gryfjur sem eru dpri en 50 cm skal vera 100 cm htt handri me hnlista 50 cm h. Vrur skal ekki geyma hafnarbakka nr brn sjvarmegin en 2 metra."

Eftirlit Siglingastofnunar
Rk hersla er lg reglunum (10. gr.) a hafnarstjrn sji til ess a starfsmenn hennar fi lgmarksjlfun notkun eirra bjrgunar- og ryggis-tkja sem eru hafnarsvinu. Ennfremur hafnarstjrn a skipu-leggja innra eftirlit me llum ttum essara reglna og samr skal haft vi Siglingastofnun eim efnum Einu sinni ri ea oftar eiga starfsmenn Siglingastofnunar a sannreyna virkni innra eftirlits hverrar hafnar.
 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr