Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Frsgn af brottfr slendings

26. jn 2000
Hr eftir fer frsgn af brottfr slendings, sem tekin var saman af Einari Benediktssyni, framkvmdastjra Landafundanefndar.
ann 24. jn lt vkingaskipi slendingur r hfn fr Bardal lei sinni til Grnlands. Var s athfn ll gtlega vieigandi vegna essa tkifris sem flk skynjai sem merkisatbur og hann all sgulegan. Var ar fyrst um a ra athfn b Eirks raua Haukadal sem endurbyggur hefur veri af mikilli vandvirkni. Var gestum boinn hdegisveur a htti fornaldar skla Eirks en ar hafi veri kyntur langeldur. Voru bornir fram ljffengir jarrttir , nmeti sem srsa, trogum og vi a drukkinn mjur r hornum en a seinni tma fyrirbri hnfar og gafflar voru a sjlfsgu ekki vi hendina.tti okkur hjnum etta krkomin tilbreyting fr sendiraveislum fyrri tar og ekki var minni hrifning meal annara gesta eirra Dalamanna sem voru Sturla Bvarsson, samgngurherra og eiginkona hans, kollega hans fr Nfundnalandi Charles Furey, Bjarni Tryggvason geimfari , a sjlfsgu hfn slendings kldd fornbningum og margir fleiri. voru Eirksstum frttamenn og ljsmyndarar sem einnig ltu kappana brega sr hestbak.

Eftir hdegisverinn var haldi r Haukadal Bardal en ar smbtahfn l slendingur vi festar. Vi hfnina voru sennilega samankomnir 500-600 manns. Fyrir brottfr hldu arna rur Sturla Bvarsson og Furey og Sigurur Rnar Frijnsson oddviti en Gunnar Marel fr me sjferabn. var tnlistarflutningur ,leikttir og krsngur. a var svo samgngurherra sem leysti landfestar slendings er skipi lt r hfn. Rkti arna fgnuur mikill og ngja me a sgufrg Dalabyggar skuli n f anjta sn betur en nokkru sinni ur.Var a essu loknu efnt til kaffisamstis vegum Eirksstaanefndar.

Gur byr var egar slendingur hf tignarlega siglingu sna vestur Hvammsfjrinn til lafsfjarar. ar var fyrirsjanleg nokkur bi vegna venju mikils ss vi Suur Grnland. En brottfrin fr Bardal tkst alla stai vel og vissulega er ngjulegt til ess a vita a a me slendingi var hgt a vera essu byggarlagi til mikils stunings um kynningu..

Reykjavk 26.jn 2000

(sign.) Einar Benediktsson
 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr