Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Opinber heimsókn frá Nýfundnalandi

23. júní 2000
Ferđa- og menningarmálaráđherra Nýfundnalands, Charles J. Furey, kom í morgun í opinbera heimsókn til Íslands í bođi samgönguráđherra, Sturlu Böđvarssonar.
Ferđa- og menningarmálaráđherra Nýfundnalands, Charles J. Furey, kom í morgun í opinbera heimsókn til Íslands í bođi samgönguráđherra, Sturlu Böđvarssonar. Međal ţess sem er á dagskrá heimsóknarinnar er athöfn í Búđardal á morgun, laugardag, er víkingaskipiđ Íslendingur leggur af stađ til Grćnlands og Vínlands. Viđ athöfnina munu ráđherrarnir tveir flytja stutt ávörp ásamt sveitarstjóra og oddvita Dalamanna. Heimsókn Fureys er m.a. tilkomin vegna samstarfs Landafundanefndar viđ stjórnvöld á Nýfundnalandi vegna siglingar Íslendings til Nýfundnalands í sumar. Líkt og Íslendingar leggja Nýfundlendingar sífellt meiri áherslu á ađ auka ferđaţjónustu til landsins, m.a. međ ţví ađ vekja athygli umheimsins á ţví ađ víkingarnir stigu ţar fyrst á land fyrir 1000 árum. Mikil hátíđarhöld eru fyrirhuguđ viđ komu skipsins til L’anse aux Meadows (Leifsbúđum á Nýfundnalandi) ţann 28. júlí n.k. og verđur ţeim sjónvarpađ beint um allt Kanada og víđar. Viđ ţá athöfn hittast ráđherrarnir, Furey og Sturla, ađ nýju.
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér