Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

r dagbk rherra:

Rstefna um stafrnt sjnvarp slandi

9. jn 2000
dag kl. 10.30 varpar rherra rstefnu um stafrnt sjnvarp slandi, sem haldin er Htel Loftleium af fyrirtkinu Gagnvirkri milun. varp rherra fer hr eftir.
gtu rstefnugestir,

engum arf a dyljast s stareynd a vi raun lifum og hrrumst upplsingasamflagi. Hin svokallaa upplsingabylting hefur egar marka svo djp spor samflagi a me hreinum lkindum er. Og run upplsingatkninnar heldur fram - ljshraa ef svo m segja. Hrainn upplsingaflinu var fyrir skemmstu mldur klbitum, dag tala allir um megabita, og morgundagurinn mun vafalti snast um terabita. annig hefur ll essi run veri hreint t sagt trleg.

Fjarskiptaheimurinn er heillandi, og sjlfur hef g eftir fremsta megni reynt a nta mr tlvutknina hinn margvslegasta htt, og annig bi auvelda mr starfi og um lei auvelda agang a mr runeytinu. Tknin sem til umfjllunar er essari rstefnu hr dag er ekki sur heillandi en s sem vi flest hfum kynnst gegnum tlvuna fram a essu. Fyrir skemmstu gafst mr kostur a heimskja eitt framsknasta fyrirtki Breta svii stafrns sjnvarps og s ar me eigin augum hve mguleikar stafrns sjnvarps eru miklir. Mr var ar ljst, a a tal manna a tlva, smi og sjnvarp vri raun a renna eitt, vri svo gott sem ori a veruleika.

Fyrir okkur slendinga, sem eigum svo miki undir v a fjarskiptakerfi okkar s vallt fremstu r, skiptir miklu mli a fjrfestingar kerfinu ntist sem frekast er unnt. g tri v a fjarskiptin su raun kvein forsenda framfara landinu, og v hef g sett fram skoun mna a fjarskiptin eigi a vera fyrir alla, og senn rugg, dr og agengileg. Til a fjarskiptakerfi geti raun stai undir v a vera fyrir alla, er mikils um vert a v s boi upp sem fjlbreytilegast efni, a upplsingasamflagi sinni margbreytilegu mynd ni raun og sanni um jflagi allt. v fagna g v alveg srstaklega a framski fyrirtki sem Gagnvirk milun skuli n dag gangast fyrir rstefnu sem essari um stafrnt sjnvarp. g er ess fullviss a stafrnt sjnvarp og raun og veru ll s gagnvirka margmilunarverld sem v fylgir, eftir a njta mikilla vinslda - ekki sst hinum dreyfu byggum sem sur f noti frslu- og menningarvibura sama mli og bar hfuborgarsvisins. En g er ess einnig fullviss, a egar fari verur a bja upp stafrnt sjnvarp hr landi, veri a jafnframt til ess a ta enn frekar undir uppbyggingu fjarksiptakerfi landsins, og g tri a hugmyndir sem r sem rddar vera hr dag eiga eftir a skipta verulegu mli v a styrkja enn frekar fjarskiptakerfi um land allt. vissan htt m segja a dag eigum vi a nokkru leyti vanntta aulind ljsleiarakerfinu um landi. Me stafrnu sjnvarpi yri stigi strt skref tt a nta betur fjrfestingu sem kerfinu liggur, auka til muna umfer um kerfi, sem um lei skapar auknar tekjur og tti a geta stula a lgri gjldum. annig yri raun stigi strt skref tt a fjarskiptin veri fyrir alla, og allt senn, rugg, dr og agengileg.

gtu rstefnugestir,
mr er heiur af v a segja essa rstefnu Gagnvirkrar milunar um stafrnt sjnvarp setta!
 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr