Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Ráđstefna um fjarskipti í Valhöll

7. júní 2000
Samgönguráđherra flytur í dag kl. 16.30 erindi á opnum fundi Upplýsingatćkninefndar Sjálfstćđisflokksins. Yfirskrift ráđstefnunnar er Fjarskipti í brennidepli. Nánar um ráđstefnuna og dagskrá hér fyrir aftan.
Fjarskipti í brennidepli
Sala Landssímans – Ný lög um fjarskipti – Tćkifćri í fjarvinnslu – Öryggi fjarskiptakerfis

Opinn fundur í málefnanefnd Sjálfstćđisflokksins um upplýsingatćkni miđvikudaginn 7. júní kl. 16.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1.

Dagskrá:

Fjarskipti á Íslandi – forsendur framfara
Sturla Böđvarsson, samgönguráđherra
Einkafyrirtćki: Tćkifćri til fjarvinnslu á landsbyggđinni
Einar K. Guđfinnsson, alţingismađur
Tćkifćri í fjarvinnslu međ nýjustu tćkni – Reynsla af fyrstu sporum
fjarvinnslu á Íslandi
Árni Sigfússon, forstjóri Tćknivals
Sambandslaust Ísland 2003?
Halldór Kristjánsson, forstjóri Tölvu- og verkfrćđiţjónustunnar
Síminn í samkeppnisumhverfi
Ţórarinn V. Ţórarinsson, forstjóri Landsímans
Sala Landsímans - samkeppnismál
Eyţór Arnalds, forstjóri Íslandssíma

Fundarstjóri: Ragnheiđur Árnadóttir, ađstođarmađur fjármálaráđherra.
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér