Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Af ríkisstjórnarfundi í morgun:

Frumvarp til nýrra hafnalaga kynnt í ríkisstjórn

27. nóvember 2001
Samgönguráđherra kynnti á ríkisstjórnarfundi í morgun frumvarp til hafnalaga. Í frumvarpi ţessu eru mörg nýmćli sé tekiđ miđ af núgildandi hafnalögum. Ţau helstu fara hér á eftir.
1. Gert er ráđ fyrir ađ samrćmd gjaldskrá hafna verđi aflögđ og ákvćđi samkeppnislaga gildi um gjaldtöku ţeirra eđa reglur um ţjónustugjöld opinberra ađila eftir ţví sem viđ á.

2. Heimiluđ eru fleiri rekstrarform hafna en áđur m.a. hlutafélög ađ ákveđnum skilyrđum uppfylltum.

3. Gildissviđ frumvarpsins tekur til allra hafna sem reknar eru í atvinnuskyni.

4. Ein af forsendum frumvarpsins er ađ rekstur hafna verđi virđisaukaskattskyldur. Ţetta málefni heyrir undir fjármálaráđuneytiđ og á verksviđi ţess ađ koma slíkri breytingu um kring.

5. Gert er ráđ fyrir minni ríkisstyrkjum til hafnaframkvćmda og jafnframt eru ríkisafskipti almennt minnkuđ. Áfram er ţó gert ráđ fyrir ađ endurbyggingar og viđhald á skjólgörđum sé greitt ađ hluta til úr ríkissjóđi og heimildir eru til stofndýpkana ţegar ađ fram líđa stundir. Sjá jafnfr. 7. tl.

6. Sérstakt vörugjald er fellt niđur frá árslokum 2002.

7. Framtíđ minnstu hafnanna á landsbyggđinni er betur tryggđ en í núgildandi lögum.

8. Önnur stjórnvaldsafskipti af höfnum eru betur skilgreind.

9. Breytt hlutverk Hafnabótasjóđs.
jfg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér