Sturla Böðvarsson
sturla@sturla.is

Alþingi
563 0500

Fréttir:

Samgönguráðherrar funda í Finnlandi

27. ágúst 2001

Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, situr í dag, mánudag, og á morgun, þriðjudag, fund samgönguráðherra Norðurlandanna sem haldinn er í Björneborg í Finnlandi. Jafnframt hittast nú í fyrsta skipti samgönguráðherrar Norðurlandanna og samgönguráðherrar Eystrarsaltsríkjanna. Á fundi ráðherranna eru til umræðu ýmis sameiginleg hagsmunamál þjóðanna á sviði samgangna. Á miðvikudag verður samgönguráðherra í Noregi þar sem hann mun kynna sér sérstaklega póstþjónustu Norðmanna í dreifbýli með stjórnarformanni og forstjóra Íslandspósts hf.
hh
 
 
Efni hvers mánaðar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift að fréttum:
Smelltu hér