Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Af ríkisstjórnarfundi í morgun:

Ráđherra kynnir vinnureglur

23. febrúar 2001
Samgönguráđherra kynnti minnisblađ á ríkisstjórarnfundi í morgun um leiđbeinandi reglur Póst- og fjarskiptastofnunar og Samkeppnisstofnunar um međferđ og úrlausn fjarskipta- og póstmála. Markmiđ slíkra reglna er vinna gegn hugsanlegri óvissu fyrirtćkja um valdmörk og lögsögu ţessara stjórnvalda.
Samkvćmt lögum um Póst- og fjarskiptastofnun nr. 110/1999 eiga Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppnisstofnun ađ setja sameiginlegar leiđbeinandi reglur um međferđ og úrlausn mála sem geta falliđ bćđi innan marka laga um póst- og fjarskiptamál og samkeppnislaga. Reglurnar sem nú hafa veriđ settar eru unnar í samvinnu hlutađeigandi stofnana, samgönguráđuneytis og iđnađar- og viđskiptaráđuneytis.

Mikil ţörf hefur veriđ á setningu slíkra reglna til ađ auđvelda fyrirtćkjum á ţessu sviđi ađ leita réttar síns. Ţá er í skýrslu einkavćđinganefndar um sölu Landssíma Íslands hf. lögđ áhersla á ađ hugađ verđi ađ breytingum á lögum og reglum varđandi Póst- og fjarskiptastofnun og Samkeppnisstofnun svo ađ ţćr stofnanir geti sinnt sem best ţví virka eftirlitshlutverki sem ţeim er ćtlađ.

Í reglunum er áréttađ ađ eftirfarandi mál skulu ađ jafnađi međhöndluđ af Póst- og fjarskiptastofnun:
a. Mál varđandi lög um fjarskipti eđa lög um póstţjónustu og reglugerđir settar međ stođ í ţeim lögum
b. Mál varđandi reglur sem Póst- og fjarskiptastofnun er heimilađ ađ setja.
c. Mál viđvíkjandi leyfisveitingum Póst- og fjarskiptastofnunar og túlkun leyfisbréfa.
d. Mál varđandi gjaldskrár sem Póst- og fjarskiptastofnun er faliđ ađ samţykkja.
e. Mál varđandi skilmála um ţjónustu
f. Tćknileg ágreiningsmál
g. Kvartanir vegna ágalla á ţjónustu.

Eftirfarandi mál sem tengjast fjarskipta- eđa póststarfsemi skulu ađ jafnađi međhöndluđ af samkeppnisyfirvöldum:
a. Mál sem varđa misnotkun á markađsráđandi stöđu, t.d. samtvinnun í viđskiptum, mismunun í verđi og skilmálum, skađleg undirverđlagning og neitun á viđskiptum.
b. Mál vegna yfirtöku/samruna á póst- eđa fjarskiptafyrirtćkjum.
c. Ólögmćtt samráđ fyrirtćkja og ađrar samkeppnishindranir á póst og fjarskiptamarkađi.
d. Óréttmćtir viđskiptahćttir.
e. Gjaldskrármál. (Önnur en ţau sem falla undir d-liđ upptalningarinnar hér ađ ofan)
f. Auglýsinga- og kynningarstarfsemi.
g. Önnur mál sem byggja á ákvćđum samkeppnislaga eđa reglum settum međ stođ í ţeim lögum.

Reglur ţessar eru til leiđbeiningar og skulu stofnanirnar og ađilar á póst- og fjarskiptamarkađi taka miđ af ţeim frá birtingu ţeirra í stjórnartíđindum.
jfg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér