Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Málţing um samgönguáćtlun 2003 - 2014

Rćđa samgönguráđherra

27. mars 2002
Ágćtu málţingsfulltrúar.

Ég vil bjóđa ykkur velkomin til ţessa málţings og ţá sérstaklega Jack Short framkvćmdastjóra Evrópusamtaka samgönguráđherra, sem var svo vinsamlegur ađ mćta til málţingsins og flytja hér fyrirlestur.

Ţá vil ég skipa sem fundarstjóra Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur alţingismann sem sćti á í samgöngunefnda ţingsins.
Samgöngukerfi hverrar ţjóđar er forsenda fyrir styrku efnahagslífi og traustu velferđarkerfi.

Ţađ skiptir ţví miklu máli fyrir okkur Íslendinga ađ byggja hratt upp samgöngukerfiđ og ná sem mestum árangri á sem skemmstum tíma.

Fyrir Alţingi liggur nú til loka afgreiđslu löggjöf um samgönguáćtlun. Viđ höfđum gert ráđ fyrir ţví ađ frumvarpiđ hefđi orđiđ ađ lögum fyrir málţingiđ en vćntum ţess ađ ţađ geti orđiđ fyrir páska. Um máliđ er í raun sátt í ţinginu ţegar á heildina er litiđ.

Á grundvelli nýrrar löggjafar um samgönguáćtlun, sem kemur í stađ ţriggja sjálfstćđra áćtlana um vegakerfiđ , flugvelli og hafnir, verđur lögđ fram tillaga til ţingsályktunar um samgönguáćtlun í haust og mun hún ná til allra ţátta samgöngumála. Ţađ skiptir ţví miklu máli ađ viđ nýtum tímann vel nćstu sex mánuđi viđ ađ móta stefnuna. Mikilvćgt er ađ ná sátt um nýja samgönguáćtlun sem nýtir sem best takmarkađa fjármuni og tryggir viđunandi samgöngur viđ byggđir landsins. Samgönguáćtlun verđur ađ taka tillit til vaxandi umferđar í ţéttbýlinu og til helstu ferđamannastađa á landinu.

Samgöngukerfiđ verđur ađ taka miđ af ţörfum atvinnulífsins, vaxandi ferđamannastraumi til landsins og kröfum um lćkkun flutningskostnađar.

Helstu ţćttir sem fjalla verđur um og gera tillögur um í samgönguáćtlun eru:

1. Skipulag, rekstur og uppbygging hafna í breyttu samkeppnisumhverfi međ tilliti til nauđsynlegra byggđarsjónarmiđa viđ nýtingu auđlinda hafsins međ strandveiđum.

2. Skipulag, rekstur og uppbygging flugvalla og öryggiskerfa í fluginu.

3. Uppbygging vegakerfisins og ţjónusta viđ vegfarendur svo sem vetrarţjónusta.

4. Skipulag almenningssamgangna og styrkir til sérleyfishafa og vegna flugs til jađarbyggđa.

5. Áherslur í umhverfismálum og orkunotkun í samgöngum.

Međal vandasömustu ţátta er stefnumörkun í almennings-samgöngum . Öllum má ljóst vera ađ leggja verđur áherslu á ađ nýta sem best almenningssamgöngur ekki síst í mesta ţéttbýlinu og einnig milli landshluta. Samkvćmt núgildandi löggjöf, sem er ný, geri ég ráđ fyrir ađ bjóđa út öll sérleyfi og leitast ţannig viđ ađ ná hagkvćmni og bćttu skipulagi. Sveitarfélögin verđa hinsvegar ađ sjá um almenningssamgöngur innan bćjarmarka eins og eđlilegt er. Engu ađ síđur er eđlilegt ađ fjallađ sé um almennings samgöngur í samgönguáćtlun og gera ţar ráđ fyrir ţeim stuđningi sem ríkisvaldiđ stendur fyrir.

Ágćtu fundarmenn.

Ég vćnti ţess ađ umrćđur hér á málţinginu verđi fróđlegar og skođanaskipti geti orđiđ til ţess ađ fćra okkur nćr ţeim nauđsynlegu ákvörđunum sem fylgja ţurfa nýrri samgönguáćtlun.
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér