Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Fréttatilkynning frá samgönguráđuneyti

9. ágúst 2002
Í tilefni af áliti umbođsmanns Alţingis vegna innheimtu skipagjalds, samkvćmt lögum um eftirlit međ skipum, vill samgönguráđuneytiđ taka eftirfarandi fram:
Međ breytingu á 77. gr. stjórnarskárinnar 1995, voru tekin af tvímćli um skyldu hins opinbera til ađ greina á milli ţjónustugjalda og almennra skatta. Í kjölfariđ skipađi fjármálaráđuneytiđ nefnd, er skyldi kanna hvort gildandi lög um heimtu ýmissa gjalda fullnćgđu ţeim kröfum er breytingin hafđi í för međ sér. Nefndin skilađi skýrslu sinni áriđ 1999. Ţar komu fram ábendingar til ráđuneyta um hvađ betur mćtti fara í ţeim málaflokkum er undir ţau heyrđu. Lokiđ hefur veriđ viđ nauđsynlegar laga- og reglugerđabreytingar í málaflokkum samgönguráđuneytisins utan tveggja. Er ţar um stóra og viđkvćma málaflokka ađ rćđa, annars vegar breytingar á hafnalögum og hins vegar breytingar á lögum um eftirlit međ skipum. Lagt var fram nýtt frumvarp til hafnalaga á síđastliđnu ţingi, ţar sem gert var ráđ fyrir grundvallarbreytingu á hafnargjöldum. Frumvarpiđ náđi ekki fram ađ ganga. Verđur ţađ ţví lagt fram ađ nýju á komandi haustţingi.

Jafnframt verđur lagt fram á haustţingi nýtt frumvarp til laga um eftirlit međ skipum. Í ţví eru lagđar til breytingar á skipagjaldi sem koma til móts viđ ţćr athugasemdir sem gerđar hafa veriđ viđ núverandi fyrirkomulag. Ţá hefur veriđ unniđ ađ umfangsmikilli endurskođun á heildarfyrirkomulagi skipaskođunar í landinu, ţ.á m. hvort unnt sé ađ einfalda skođunina og lćkka kostnađ. Ţeirri endurskođun er ekki lokiđ. Gert hafđi veriđ ráđ fyrir ađ breyta gjaldtökuákvćđum vegna skipagjalda um leiđ og fyrirkomulagi skipaskođunar yrđi breytt.

Í ljósi álits umbođsmanns Alţingis liggur fyrir ađ breyta verđur gildandi gjaldtökuákvćđum án tillits til breytinga á fyrirkomulagi skipaskođunar.

Vegna áđur framkominna athugasemda umbođsmanns Alţingis um hćga afgreiđslu ráđuneytisins gagnvart málum tengdum umbođsmanni, vill ráđuneytiđ taka fram ađ gerđar hafa veriđ ráđstafanir svo tryggja megi skjótari afgreiđslu en orđiđ hefur í ţeim tveimur málum tengdum samgönguráđuneytinu sem umbođsmađur hefur fjallađ um nýveriđ.
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér