Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Samgngurherra skalandi:

N Norrna sjsett Lbeck

25. gst 2002
gr, laugardag, var sjsett Lbeck skalandi n Norrna. Skipi, sem er um 36.000 tonn a str, a taka vi af nverandi Norrnu mars nsta ri. hfi sem skipasmastin bau til tilefni sjsetningarinnar flutti samgngurherra eftirfarandi varp.
Gir gestir,

a er mr snn ngja a vera me ykkur hr kvld. a er sta til a glejast degi sem essum, egar sjsett er jafn glsilegt skip og vi sum dag.

etta nja skip er til marks um miklu tr samskiptum ja okkar og miklu bjartsni sem rkir herbum Smyril Line essu verkefni sem ferjusiglingar milli landa okkar er. Sem rherra feramlin og siglinga fagna g essu framtaki.

Me v a rast essa miklu og dru fjrfestingu er veri a horfa til framtar fyrir ferajnustu llu v svi sem Smyril Line jnar.

Hi nja skip mun n efna efla slenska ferajnustu enn frekar, en vxtur hennar hefur veri mikill og stugur undanfarin r. v skiptir miklu, a innviirnir vaxi takt hver vi annan. Ntt skip krefst mikillar fjrfestingar landi. N er unni hrum hndum a miklum og drum endurbtum hafnarastunni Seyisfiri og miklar vegabtur hafa veri gerar ar a undanfrnu svo ekki s minnst fyrirhugu jargng sem enn efla mguleika ferajnustunnar svinu.

Gir gestir,

fyrir hnd slenskra samgnguyfirvalda og fyrir hnd slenskrar ferajnustu ska g Smyril Line, llu starfsflki og hfn, til hamingju me ennan stra dag sgu flagsins. sland bum vi spennt eftir v a taka mti nrri ferju Seyisfiri nsta ri!
jfg
 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr