Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Fyrsti fundur samgönguráđs

27. ágúst 2002
Fyrr í dag kom saman í Ţjóđmenningarhúsinu samgönguráđ til fyrsta fundar. Samgönguráđherra sat fyrsta fundinn og fór yfir ađdragandann ađ skipan samgönguráđs. En međ samţykkt laga á Alţingi í vor um samgönguáćtlun varđ sú grundvallarbreyting á skipulagi samgöngumála ađ nú mun samrćming allra áćtlana, ţ.e. vegáćtlun, flugmálaáćtlun og hafnaáćtlun, fara fram í samgöngráđi og ţađ gera tillögu til ráđherra um samgönguáćtlun sem síđan verđur lögđ fram á Alţingi sem slík.
Í nýsamţykktum lögum um samgönguáćtlun segir ađ samgönguráđ skuli hafa yfirumsjón međ gerđ samgönguáćtlunar. Í lögunum segir ennfremur: "Í samgönguáćtlun skal skilgreina ţađ grunnkerfi sem ćtlađ er ađ bera meginţunga samgangna og gera skal grein fyrir ástandi og horfum í samgöngum í landinu. Jafnframt skal mörkuđ stefna fyrir allar greinar samgangna nćstu tólf ár. Ţá skal í samgönguáćtlun meta og taka tillit til ţarfa ferđaţjónustunnar fyrir bćttar samgöngur.

Í samgönguáćtlun skal gera ráđ fyrir eftirfarandi skilyrđum:
a. ađ ná fram samrćmdri forgangsröđ og stefnumótun,
b. ađ ná fram hagkvćmri notkun fjármagns og mannafla,
c. ađ ná fram víđtćku samspili samgöngumáta og samstarfi stofnana samgönguráđuneytisins."

Samgönguráđ skipa Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson, formađur, Helgi Hallgrímsson, vegamálastjóri, Hermann Guđjónsson, siglingamálastjóri, og Ţorgeir Pálsson, flugmálastjóri.
jfg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér