Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Minningargrein
Einar Oddur Kristjnsson alingismaur

26. jl 2007

Einar Oddur Kristjnsson var fddur 26. desember 1942. Hann lst 14. jl 2007. Minningarathfn var haldin Hallgrmskirkju Reykjavk 25. jl en tfr 28. jl fr Flateyrarkirkju.

a var mikil harmafregn sem mr barst laugardaginn 14. jl a vinur minn og samstarfsmaur Einar Oddur Kristjnsson vri ltinn. bar Vestfjara, Norvesturkjrdmis og  jin ll sr ar eftir einum af snum mtustu sonum, sem lagi allan sinn lfskraft vinnu gu fjldans.

 

egar Einar Oddur Kristjnsson kom til starfa Alingi eftir kosningarnar 1995 fr ekki milli mla a ar fr maur sem vildi lta til sn taka og s var raunin. Kynni okkar Einars Odds hfu ekki veri mikil ur, utan au a hafa tt samlei innan Sjlfstisflokksins og hafa tt nokkur samskipti egar hann var formaur Vinnuveitendasambandsins og g formaur Hafnasambands sveitarflaga. Samstarf okkar tti eftir a vera ni og gott vettvangi ingsins sem og fyrir kjrdmi okkar, Norvesturkjrdmi. a samstarf okkar br aldrei skugga.

 

Einar Oddur hafi mikla mannkosti til a bera. Hann gekk hreint til verks hverju sinni. Hann lsti hika skounum snum mnnum og mlefnum. Hann var stefnufastur framgngu sinni llum mlum. Einar Oddur var einstaklega glggur  aalatrii hlutanna og hafi mikla yfirsn. egar kvrun hafi veri tekin var hann fastur fyrir. rtt fyrir a hart vri deilt ur en niurstaa hafi fengist var hann sttfs og orheldinn. essir eliskostir Einars Odds nttust vel eim mikilvgu trnaarstrfum sem honum voru falin. Gilti a jafnt um strf hans vettvangi atvinnulfsins sem og um strf hans sem stjrnmlamanns. Sem alingismaur vann Einar Oddur sr traust flaga okkar r llum flokkum og vsvegar r samflaginu. etta traust kunni hann a nta sr eim tilgangi a leia ml til farsllar niurstu me  heildarhagsmuni a leiarljsi. v hlutverki naut hann sn og tti auvelt me a tala  flk til stta og laa fram lausnir sem fum rum var gefi a finna.

 

a verur skar fyrir skildi hj okkur Norvesturkjrdmi a Einari Oddi fllnum. Honum var a vel ljst a vi eigum vi mikil vandaml a etja kjrdminu sem taka arf af fyrirhyggju og festu ef byggin kjrdminu a rast sem ll efni standa til ef rtt verur  spilum haldi. Hann hafi mikla tr v a a gti tekist. Um a rddum vi tarlega  stuttu fyrir andlt hans, einu af talmrgum samtlum sem vi ttum sumar um mlefni kjrdmisins. 

 

Nafn Einars Odds Kristjnssonar  var og verur bundi rjfanlegum bndum vi Flateyri. ar voru rtur hans og anga stti hann afl sitt og ri. En hann minntist ess jafnan a eiga einnig ttir a rekja til Breifiringa  sem voru bi miklir fyrir sr og kunnu a sigla um straumung eyjasundin og urftu a haga seglum eftir vindi til ess a komast af me hfn sna jafnt blu sem stru. a m lkja lfsgngu Einars Odds vi slka siglingu.

 

Einars Odds verur minnst Norvesturkjrdmi fyrir einara og vasklega framgngu gu flksins jafnt sveitunum ar sem hann vann sr trna og traust  sem og sjvarbyggunum ar sem rtur hans voru dpstar. 

g fri Sigrnu Geru og fjlskyldunni allri samarkvejur fr mr og fjlskyldu minni. Vi Sjlfstismenn Norvesturkjrdmi minnumst Einars Odds me akklti og viringu.

 

Sturla Bvarsson

 

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr