Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Ferđamálasamtök landshluta styrkt

10. september 2002
Í fréttatilkynningu frá samgönguráđuneytinu kemur fram ađ kjölfar breyttra ađstćđna íslenskrar ferđaţjónustu eftir hryđjuverkin í Bandaríkjunum 11. september 2001 fékk samgönguráđherra samţykkta í ríkisstjórn 150 milljón króna aukafjárveitingu til ađ draga úr yfirvofandi samdrćtti í ferđaţjónustunni. Hluta ţeirrar fjárveitingar var veitt Ferđamálasamtökum Íslands og ferđamálasamtökum landshlutanna eins og kemur fram í eftirfarandi fréttatilkynningu frá samgönguráđuneytinu:
Samgönguráđherra hleypti markađsátakinu Ísland – sćkjum ţađ heim formlega af stokkunum á Ferđatorgi 2002, sem haldiđ var í vor ađ tilstilli Ferđamálasamtaka Íslands og Ferđamálaráđs Íslands. Hryđjuverkin í Bandaríkjunum ţann 11. september hafa haft mikil áhrif á ferđaţjónustu um allan heim. Hratt var brugđist viđ breyttum ađstćđum íslenskrar ferđaţjónustu í kjölfariđ, er samgönguráđherra fékk samţykkta í ríkistjórn 150 milljóna króna fjárveitingu til ađ draga úr yfirvofandi samdrćtti í ferđaţjónustunni.

Samkvćmt tillögu ferđamálastjóra, sem falin var framkvćmd átaksins, var ákveđiđ ađ stórum hluta yrđi variđ í markađssókn á erlendum vettvangi, ađallega í Bandaríkjunum og á okkar helstu markađssvćđum í Evrópu. Auk ţess var leitađ samstarfs viđ nokkur íslensk fyrirtćki erlendis um kynningarstarf og voru viđtökur undantekningarlaust jákvćđar. Er ţađ mat ţeirra sem best til ţekkja ađ umtalsverđur árangur hafi náđst á síđustu mánuđum.

Jafnframt ákvađ samgönguráđherra ađ veita Ferđamálasamtökum Íslands og ferđamálasamtökum landshlutanna 9 milljóna króna styrk, er skiptist jafnt á milli samtakanna. Varaformađur Ferđamálasamtaka Íslands, Ásmundur Gíslason, tekur viđ styrkjunum fyrir ţeirra hönd.
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér