Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

FITUR

Samstarfssamningur á milli Íslands og Fćreyja á sviđi ferđamála

10. september 2002
Í fréttatilkynningu frá samgönguráđuneytinu varđandi Fitur - samstarfssamning á milli Íslands og Fćreyja á sviđi ferđamála kemur eftirfarandi fram:

Sturla Böđvarsson, samgönguráđherra og Bjarni Djurholm, atvinnumálaráđherra Fćreyja undirrita í dag samsstarfssamning um ferđamál á milli landanna en ráđherrarnir fara međ ţann málaflokk, hvor í sínu landi.

Samningurinn tekur gildi 1. janúar 2003 og gildir í ţrjú ár. Löndin leggja fram jafnháa upphćđ til samstarfsins eđa tíu milljónir íslenskra króna á ári. Hvort land tilnefnir ţrjá fulltrúa í stjórn FITUR.

Megintilgangur FITUR-samstarfsins er ađ auka ferđalög og önnur samskipti á milli Íslands og Fćreyja. Í ţví skyni styrkir FITUR árlega fjölmarga íslenska og fćreyska hópa og einstaklinga, auk fyrirtćkja, sem hafa skýr markmiđ međ ferđalögum sínum og í anda samstarfsins. FITUR hefur einnig komiđ á samstarfi á milli skóla í löndunum tveimur.

Í FITUR-samningnum er lögđ áhersla á ađ auka enn frekar samstarf íslenskra og fćreyskra flugfélaga til ţess ađ bćta megi samgöngur á milli landanna, en öruggar og tíđar ferđir á sanngjörnu verđi eru undirstađa ţess ađ samskiptin verđi tryggđ.

Í samningnum er lögđ áhersla á ađ íbúar landanna beggja ferđist meira innbyrđis og er fjallađ sérstaklega um samskipti í atvinnu- og menningarmálum, vinabćjartengsl og íţrótta- og námsferđir enda sé um ađ rćđa samskipti sem líkleg eru til ađ mynda tengsl og auka skilning á milli ţjóđanna.


Akureyri, 10. september 2002
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér