Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Öryggisvika sjómanna - dagskrá

3. október 2002
Öryggisvika sjómanna var haldin 26. september til 3. október síđastliđinn. Loka daginn var haldin ráđstefna ţar sem ýmiss erindi voru flutt um öryggi og heilsu sjómanna um borđ í skipum.

 

Setning á öryggisviku 26.september 2002:

 
Setningarávarp samgönguráđherra

Skýrsla samgönguráđherra um framkvćmd langtímaáćtlunar áriđ 2001

 
Ráđstefna

Öryggisviku sjómanna lauk 3. október međ ráđstefnu um öryggi og heilsu sjómanna um borđ í skipum. Á ráđstefnunni voru flutt fjölmörg erindi um öryggi og heilsu sjómanna frá ýmsum sjónarhornum:


 
Setning ráđstefnunnar, samgönguráđherra Sturla Böđvarsson


 
Alţjóđlegar kröfur um menntun sjómanna, Helgi Jóhannesson
frá Siglingastofnun Íslands


 
Rannsóknir sjóslysa á Íslandi, Ingi Tryggvason formađur Rannsóknarnefndar sjóslysa og Jón Arilíus Ingólfsson, framkvćmdastjóri Rannsóknarnefndar sjóslysa

Björgunarćfingar um borđ í skipum, Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna


 
Skyndiskođanir úti á sjó, Einar H. Valsson, yfirstýrimađur hjá Landhelgisgćslunni


 
Rannsóknir á heyrn sjómanna, Einar Sindrason, háls-, nef- og eyrnalćkni hjá Heyrnar- og talmeinastöđ Íslands


Mikilvćgi brunavarna um borđ, Örn Ólafsson, vélfrćđingur segir frá eldsvođa um borđ í skipi úti á sjó

Krabbameinsvaldur í starfsumhverfi sjómanna, dr.Vilhjálmur Rafnsson

Áhćttumat um borđ í skipum, Eyţór Ólafsson frá skipa- og gámarekstrardeild Eimskips og Ingimundur Valgeirsson frá Slysavarnaskóla sjómanna

Svefnvenjur og heilsa sjómanna, Lovísa Ólafsdóttir, iđjuţjálfi og framkvćmdastjóri Solarplexus ehf., heilbrigđis- og öryggisráđgjöf

Sjómennska frá sjónarhorni ađstandenda, sr. Jóna KristínŢorvaldsdóttir, sóknarprestur í Grindavík

jhg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér