Sturla Bvarsson
sturla@sturla.is

Alingi
563 0500

Frttir:

Yfirlsing fr Sturlu Bvarssyni vegna umru um Grmseyjarferju

16. gst 2007

Skrsla Rkisendurskounar um nja Grmseyjarferju hefur ori tilefni mikillar umru undanfarna daga. Vegna nverandi starfa minna tel g mig ekki astu til a tj mig um efni eirrar skrslu.  Mr finnst heldur ekki rtt a g tji mig um mli sem fyrrverandi samgngurherra. Samgnguruneyti hefur sent fr sr yfirlsingu ar sem fram kemur a nverandi stjrnendur runeytisins lti mli alvarlegum augum og muni framhaldinu bregast vi me vieigandi htti. Vi a hef g engu a bta.

 

ar sem mjg er leita eftir umsgn fr mr um etta ml leyfi g mr a benda a Vegagerin annast fyrir samgnguruneyti tbo og umsjn me framkvmdum sem a jafnai kosta bilinu tu til tuttugu milljara krna r hvert. Samgngurherra hverjum tma verur a sjlfsgu a treysta stofnunum snum og rgjfum eirra til ess a fara a verklagsreglum og sinna daglegum strfum snum af trustu fagmennsku. Veri misbrestur ar er endanleg byrg vissulega rherrans en dagleg afskipti hans ea yfirsn vegna framvindu einstakra verkefna af eirri strargru sem hr um rir eru auvita hugsandi.  Af hlfu rherra voru aldrei gefin fyrirmli  sem ttu a geta leitt til eirrar niurstu sem n liggur fyrir um kostna vi ferjuna.

 

Vi kvrun um nja Grmseyjarferju voru einkum tveir valkostir til skounar. Annars vegar a kaupa nota skip og lagfra a til samrmis vi arfagreiningu sem srstakur starfshpur sem g skipai ri 2003 hafi framkvmt. Hins vegar a rast nsmi sem augljst var a yri mun drari kostur. drari leiin var valin en v miur kom ljs a kostnaartlanir  reyndust mjg raunhfar mia vi r endurbtur sem nausynlegt var a rast . Engu a sur bendir allt til a  endanlegur kostnaur vi kaup og lagfringar Grmseyjarferjunnar veri undir v veri sem urft hefi a greia fyrir ntt skip. Hagkvmasti kosturinn var v valinn og rtt fyrir a framvinda verksins hafi auvita valdi miklum vonbrigum var aldrei um anna a ra en a ljka v me eins hagkvmum htti og frekast vri unnt.

 

Vegagerin hefur gegnum tina annast fjlmrg str verkefni bor vi jargangager og smi brarmannvirkja til vibtar vi kostnaarfreka vegager me afinnanlegum htti. Engu a sur er fullkomlega elilegt a egar undantekning verur , jafnvel verkefni s ekki umfangsmiki mlikvara rkisframkvmda, veri a tilefni til rkilegrar umfjllunar og vieigandi agera. Augljst er hins vegar a slkt getur aldrei veri bori fyrrverandi samgngurherra heldur einungis eirra sem n standa vi stjrnvlinn runeytinu.

 

Reykjavk, 16.8.2007

 

Sturla Bvarsson

 

 
 
Efni hvers mnaar
2012
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2011
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2010
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2009
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2008
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2007
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2006
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2005
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2004
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2003
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2002
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2001
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
2000
janfebmaraprmajn
jlgsepoktnvdes
skrift a frttum:
Smelltu hr