Sturla Böðvarsson
sturla@sturla.is

Alþingi
563 0500

Fréttir:

Varaforseti Dúmunnar heimsækir Alþingi

5. október 2007
Forseti Alþingis, Sturla Böðvarsson, tók í dag á móti 1. varaforseta neðri deildar rússneska þingsins, Dúmunnar, frú Lyubovu K. Sliska. Varaforsetinn er hér á landi í tilefni af haustfundi NATO-þingsins, en hún er formaður rússnesku sendinefndarinnar sem á aukaaðild að þinginu.

 

Forsetarnir ræddu saman um samskipti landanna og í lok fundarins bauð varaforseti Dúmunnar forseta Alþingis í opinbera heimsókn til Rússlands í boði rússneska þingsins. Íslenskur þingforseti  sótti síðast heim rússneska þingið árið 1999.

 

Á myndinni eru ásamt forseta Alþingis fyrsti varaforseti Dúmunnar, frú Lyubov K. Sliska, sendiherra Rússlands á Íslandi, Victor Tatarintsev og túlkur. 

 
 
Efni hvers mánaðar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift að fréttum:
Smelltu hér