Sturla Böđvarsson
sturla@sturla.is

Alţingi
563 0500

Fréttir:

Framlög til samgöngumála aukast verulega milli áranna 1999 til 2003

3. janúar 2003

Framkvćmdir viđ bćtt samgöngukerfi landsins er međal arđsömustu fjárfestinga sem hćgt er ađ leggja útí. Sem samgönguráđherra hefur Sturla lagt ríka áherslu á aukin framlög af fjárlögum til samgöngumála.

Til ađ auđvelda rökstuđning fyrir auknum framlögum hafa veriđ unnar áćtlanir og nú síđast ein samgönguáćtlun fyrir alla ţćtti samgöngumála. Ţađ sem af er ţessu kjörtímabili hefur mikil vinna fariđ í endurbćtur á vegakerfinu og flugvelli landsins. Í samstarfi viđ sveitarfélögin hefur jafnframt veriđ unniđ ađ endurbótum og ađ nýbyggingum í höfnum. Bćtt hafnarađstađa er mikilvćg fyrir sjávarbyggđirnar og raunar lykill ađ nýtingu auđlinda hafsins.

 

Á eftirfarandi yfirliti má sjá ţróun útgjalda til samgöngumála sem hlutfall af heildarútgjöldum ríkissjóđs. Frá árinu 1999 hafa framlög hćkkađ í krónum um rúma 8.5 milljarđa króna. Sem hlutfall heildarútgjalda hafa framlög til samgöngumála hćkkađ frá ţví ađ vera 6,56% af heildarútgjöldum ríkisins í 8,16%. Hér er um ađ rćđa verulega hćkkun. Ţessi auknu framlög endurspeglast í miklum framkvćmdum og aukinni ţjónustu jafnt á flugvöllum, í höfnum og á vegum landsins.

 

Yfirlit um ţróun útgjalda ríkissjóđs og framlaga til samgöngumála

 

 
 
 ár
 ár
 ár
 ár
ár
 
 
 1999
2000 
2001 
2002 
2003 
Ríkissjóđur fjárlög og fjáraukalög
Gjöld samtals
192.839,80
201.399,40
234.121,10
251.290,50
260.142,10
 
 
 
 
 
 
 
Vegagerđin
 
Gjöld samtals
 
9.117,00
 
9.724,00
 
11.163,00
 
14.581,40
 
15.978,70
Siglingastofnun
 
Gjöld samtals
 
1.120,50
 
1.019,40
 
1.711,20
 
1.793,80
 
1.829,40
Flugmálastjórn
 
Gjöld samtals
 
2.415,80
 
2.488,30
 
3.014,80
 
3.379,90
 
3.411,30
Málaflokkarnir samtals
 
Gjöld samtals
 
12.653,30
 
13.231,70
 
15.889,00
 
19.755,10
 
21.219,40
 
 
 
 
 
 
 
Vegagerđin
Hlutfall gjalda ríkissjóđs
 
4,728%
 
4,828%
 
4,768%
 
5,803%
 
6,142%
Siglingastofnun
Hlutfall gjalda ríkissjóđs
 
 
0,581%
 
0,506%
 
0,731%
 
0,714%
 
0,703%
Flugmálastjórn
Hlutfall gjalda ríkissjóđs
 
 
1,253%
 
1,236%
 
1,288%
 
1,345%
 
1,311%
Málaflokkarnir samtals
Hlutfall gjalda ríkissjóđs
 
 
6,562%
 
6,570%
 
6,787%
 
7,861%
 
8,157%

jhg
 
 
Efni hvers mánađar
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2002
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2001
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2000
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Áskrift ađ fréttum:
Smelltu hér